Félag eldriborgara í Grafarvogi

Annar dagur í afslætti

Annar dagur í afslætti! Endilega lítið við, Þórdís verður á vaktinni í dag, föstudaginn 16. maí. Opið frá kl. 14-18. Nú er tækifærið til að kaupa fallegan listmun eða hönnun á góðu verði. Hjartanlega velkomin! AÐEINS Í 4 DAGA! Borgarbúar, nærsveitamenn og landsbyggðarfólk, þi
Lesa meira

Vorhátíð 2014 i Engjaskóla

Vorhátíð Foreldrafélags Vættaskóla verður haldin fyrir alla nemendur  í 1. -10. bekk fimmtudaginn 15. maí kl 17:30-19:00 í Borgum. Margt skemmtilegt  í boði Hoppukastalar Ýmis útileiktæki Karókí 9. bekkur með pylsusölu til fjáröflunar Mætum með alla fjölskylduna Foreldraféla
Lesa meira

Körfuboltadeild Fjönis – Sumarstarf 2014

Mikil körfuboltahefð hefur skapast í Grafarvogium sem sét m.a. á því að karlaliðið komst upp í úrvalsdeild í vetur og kvennaliðið féll út í úrslitaleik um sæti í úrvalsdeild. Einnig hefur Fjölnir alið upp leikmenn sem spila sem atvinnumenn í Evrópu. Margir efnilegir leikmenn er
Lesa meira

Sumarnámskeið Fjölnis 2014 !

Hér er smá lýsing á námskeiðunum sem deildirnar verða með í sumar, frekari upplýsingar um námskeiðin er að finna á heimasíðum deildanna ásamt sumarver ÍTR (ath. ekki allt komið upp á síðurnar eins og er) http://sumar.itr.is/desktopdefault.aspx/tabid-2988/4823_read-10771
Lesa meira

Skráning hafin í sumarstarf barna og unglinga

Í sumar verður fjölbreytt afþreying og fræðsla í boði fyrir börn og unglinga í borginni. Skráning í sumarstarfið er hafin. Á sumarvef ÍTR eru upplýsingar um það sumarstarf sem er í boði fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-18 ára, s.s. sumarfrístund, siglingar, sumarbúð
Lesa meira

Karlakór Grafaravogs í Grafarvogskirkju

Rétt um 400 manns voru á tónleikum hjá Karlakór Grafarvogs í dag Söngspírurnar slógu líka rækilega í gegn. Og allir skemmtu sér hið besta. Takk fyrir okkur! Follow
Lesa meira

Síðasta skákæfing vetrarins og Sumarskákmót í lokin

Sæl öll   Síðasta skákæfing vetrarins hjá Skákdeild Fjölnis verður laugardaginn 26. apríl l frá kl. 11:00 – 12.30. Upphitun, kennsla og keppni, verðlaun og veitingar. Skák er skemmtileg. Fjölmennum á laugardag og fögnum glæsilegum skákvetri. Þriðjudaginn 6. maí kl. 17:00
Lesa meira

Korpúlfar – útskrift tölvunámskeiðs 2014

Á mánudaginn var brautskráning nemenda á tölvufærninámskeiði Korpúlfa í samvinnu við Kelduskóla/Korpu Útskriftarhátíðin var haldinn á Korpúlfsstöðum og það voru 24 eldri borgarar sem luku námskeiðinu, en leiðbeinendur sem voru nemendur 7 bekkjar Kelduskóla/Korpu  voru heiðraði
Lesa meira

Oliver Aron skákmeistari Rimaskóla 2014. Mykael og Nansý komust í úrslit á Barna-blitz

Skákmót Rimaskóla var haldið í 21. skipti í hátíðarsal skólans og bar að þessu sinni upp á bolludag. Líkt og í fyrra var mótið opið öllum skákkrökkum á grunnskólaaldri og teflt um titilinn Skákmeistari Rimaskóla 2014. Einnig var teflt um um tvö laus sæti í úrslitum á Barna-blitz
Lesa meira

Eldri borgarar í tölvukennslu

Krakkarnir í 7. bekk Korpu eru að taka þátt í áhugaverður verkefni í samstarfi við Korpúlfa í Grafarvogi, en það er félag eldri borgara í Grafarvogi. Korpúlfum er boðið upp á tölvufærninámskeið þar sem krakkarnir í 7. bekk eru leiðbeinendur, þ.e. þau kenna eldri borgunum á það
Lesa meira