september 3, 2015

Vonast er eftir opnun ÁTVR verslunar í Spönginni í byrjun nóvember

Eins og áður hefur komið fram í fréttum ákvað Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, ÁTVR, fyrr á þessu ári að opna að nýju áfengisverslun í Grafarvogi og var skrifað þess efnis undir samning við fasteignafélagið Reiti um leigu á húsnæði í Spönginni. Opnunin hefur tekið lengri tíma
Lesa meira

HJARTANS ÞAKKIR FYRIR VEL UNNIÐ VERK.

Fegrunarnefnd Korpúlfa sendir bestu þakkir til allra sem tóku þátt  í hreinsunardeginum á mánudaginn.  Einnig þeim sem voru með okkur í anda, skipulögðu verkefnin, lánuðu bíla, kerrur, komu með góðar ábendingar eða lögðu okkur lið á margvíslegan hátt. Grillaðar voru síðan 110
Lesa meira

Betra grenndargámakerfi – Aukin flokkun og stærri gámar árið 2016

Þjónusta við grenndargáma í Reykjavík er í útboði og er stefnt að því að nýtt og betra kerfi taki við í febrúar 2016.  Breytingar verða á söfnunargámum frá 1. september og því mögulegar raskanir á þjónustu meðan verið er að skipta út gámum. Nýja grenndargámakerfið, sem tekur vi
Lesa meira