apríl 24, 2015

Flugmessa í annað sinn á Íslandi 26.apríl

Fyrir tíu árum var fyrsta Flugmessan haldin í Grafarvogskirkju. Nú hefur flugfólk á Íslandi ákveðið að halda aðra flugmessu kl. 11.00 sunnudaginn 26. apríl. Hátíðarhöldin hefjast með því að þyrla Landhelgisgæslunnar lendir við Grafarvogskirkju kl. 10:30, með presta og fleiri sem
Lesa meira

Bárður Örn, Mikael Maron og Nansý unnu Rótarý-bikarana á Sumarskákmóti Fjölnis

Skáksnillingar Grafarvogs og fjölmargir úr helstu skákskólum höfuðborgarsvæðisins voru sannarlega í sumarskapi á Sumarskákmóti Fjölnis 2015. Mótið hefur sjaldan verið glæsilegra og betur mannað enda liður í Barnamenningarhátíð Reykjavíkurborgar og haldið með stuðni
Lesa meira