Félag eldriborgara í Grafarvogi

Fjölnismenn fóru tómhentir frá Gróttumönnum

Grótta hélt uppteknum hætti í 1. deildinni í kvöld og sigruðu þá lið Fjölnis sem kom í heimsókn á nesið. Hörkuleikur og sem sýndi að lið fjölnis er sýnt veiði en ekki gefins. Gróttumenn höfðu þó frumkvæðið lengst af og voru með 4 marka forsytu í hálfleik 14-10 og höfðu að lokum 6
Lesa meira

Sunnudagurinn 8. febrúar

Grafarvogskirkja Biblíumessa kl. 11.00, þemamessa í tilefni Biblíudagsins. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir
Lesa meira

89% íbúa ánægðir með hverfið sitt

Ánægja íbúa Reykjavíkur með þjónustu borgarinnar og umhverfi var könnuð undir lok síðasta árs og liggja niðurstöður nú fyrir.  Annars vegar var gerð viðhorfskönnun á þjónustu sveitarfélagsins í heild og hins vegar þjónustu í hverfum borgarinnar. Íbúar benda helst á samgöngumál og
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 1.febrúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með foreldrum og fermingarbörnum úr Vættaskóla Engi og Kelduskóla Vík Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Kór kirkjunnar syngur Organisti: Hákon Leifsson Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Guðrún Karls
Lesa meira

Áramótabrennur með hefðbundnu sniði

Áramótabrennur verða á sömu tíu stöðum í Reykjavík og undanfarin ár. Umsjón með þeim er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka, sem huga vel að því sem sett er á brennurnar og tryggja að frágangur sé í lagi. Eldur verður borinn að köstunum kl. 20:30 á gamlárskvöld á öllu
Lesa meira

Hlutdeild vistvænna samgangna eykst verulega í Reykjavík

Hlutdeild vistvænna samgangna hefur aukist töluvert í Reykjavík undanfarin ár og æ fleiri bílstjórar og farþegar velja fremur að ganga eða hjóla á ferðum sínum um borgina. Þetta kemur fram í nýrri ferðavenjukönnun sem Reykjavíkurborg og Vegagerðin létu gera nú í haust. Hlutdeil
Lesa meira

Jólatónleikar í Grafarvogskirkju laugardaginn 13.desember – opið öllum

Þetta eru jólatónleikar í Grafarvogskirkju þar sem kór Grafarvogskirkju og Vox Populi koma fram og syngja jóla- og helgilög. Sérstakur gestur er Svavar Knútur. Undirleikarar eru Kjartan Valdimarsson (píanó) og Gunnar Hrafnsson (kontrabassi). Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson
Lesa meira

Fjölmenni við opnun nýs Foldasafns í Spöng

Fjölmargir lögðu leið sína í Spöngina í Grafarvogi í gær til að vera viðstaddir opnun nýs útibús Borgarbókasafnsins í nýju, glæsilegu og miklu stærra húsnæði. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði safnið við hátíðlega athöfn. Stefnt er að því að Foldasafn verði miðstöð
Lesa meira

Fjölmennt og velmannað TORG skákmót Fjölnis

Líkt og undanfarin ár var góð þátttaka á TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla í gær en 50 grunnskólakrakkar lögðu leið sína á mótstað í Rimaskóla, þar af um 30 utan Grafarvogs. Meðal keppenda voru allir bestu skákkrakkar landsins. Vinsældir TORG mótisins mótast af hversu margir
Lesa meira