Dalhús

Skólamót Fjölnis 2017 í handbolta fyrir 1.-8. bekk

Þann 10. september nk. mun Skólamót Fjölnis í handbolta fara fram fyrir nemendur í 1.-8. bekk, byrjendur og lengra komna. Allir þátttakendur eru beðnir um að mæta í íþróttafötum og í íþróttaskóm í Fjölnishúsið við Dalhús 2 á tilgreindum tíma. Engin skráning –
Lesa meira

Messa sunnudaginn 27. ágúst

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00 sunnudaginn 27. ágúst. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Follow
Lesa meira

Grunnskólarnir verða settir 22. ágúst

Þriðjudaginn 22. ágúst verða grunnskólar borgarinnar settir og hefja þá hátt í fimmtán þúsund börn skólastarf.  Rösklega 1.350 börn hefja nám í 1. bekk grunnskólanna á þessu hausti en alls verða nemendur í borgarreknu skólunum um 14.000 á skólaárinu 2017-2018. Nemendur í sj
Lesa meira

Langar barni þínu í fimleika ?

Opið er fyrir skráningu í fimleika á haustönn 2017.   Nýtt fyrirkomulag hefur verið tekið í notkun fyrir börn á aldrinum 2-7 ára, hægt er að skrá þau í fimleikahópa í gegnum heimasíðu félagsins. Boðið er upp á mismunandi æfingatíma og geta foreldrar valið hversu oft í viku barnið
Lesa meira

Fjölnishlaup Gaman ferða var haldið í morgun í Grafarvogi.

Fjölnishlaup Gaman ferða (Powerade sumarhlaupin): Hið gamalkunna Fjölnishlaup fór fram í 29. skipti. 10 km hlaupaleið en einnig var í boði 1,4 km hlaupaleið fyrir yngri kynslóðina. Fjölnir í  Grafarvoginum hafa haldið hlaupið í næstum þrjátíu ár. Hægt er að skoða myndi
Lesa meira

Fjölnishlaup Gaman Ferða 25. maí kl 11

Fjölnishlaupið er einn af elstu íþróttaviðburðum hverfisins og verður að þessu sinni haldið á uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí. Er þetta í 29. sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupið verður ræst kl 11 við Grafarvogslaug. Frjálsíþróttadeild Fjölnis heldur hlaupið í samvinnu við
Lesa meira

Fjölnir verður með fjölbreytt úrval af sumarnámskeiðum í sumar

Ungmennafélagið Fjölnir verður með fjölbreytt úrval af sumarnámskeiðum í sumar, skráningar á námskeiðin eru hafnar og ganga vel.  Í sumar bjóðum við upp á samstarf við tvö Frístundaheimili, fótboltinn og fimleikarnir í Brosbæ (Vættaskóla Engi) handboltinn og karfan  í Kastal
Lesa meira

Úrslit yngri flokka hefjst í dag í Dalhúsum · Fyrri helgin 2017

Í kvöld hefst fyrri úrslita helgi yngri flokka í Dalhúsum í Grafarvogi í umsjón Fjölnis. Leiknir verða undanúrslitaleiki í kvöld og á morgun og á sunnudaginn er komið að úrslitaleikjunum. Keppt verður til úrslita í 9. flokki drengja og stúlkna, Drengjaflokki og Unglingaflokki
Lesa meira

„Kæra Fjölnisfólk“ – Árskortin komin í sölu

Nú styttist heldur betur í fyrsta leik hjá Fjölni í Pepsi-deild karla 2017 og því eru heimaleikjakort á Extra völlinn komin til sölu inn á Tix.is. Kaupferlið er hægt að afgreiða einfaldlega í gegnum þennan link: https://tix.is/is/event/3905/arsmi-ar-a-heimaleiki-fjolnis-201
Lesa meira

Allir á völlinn – úrslitakeppni mfl.kk karfa

Þriðjudaginn 14.mars klukkan 19:00 tekur meistaraflokkur karla í körfubolta á móti Hamri í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Baráttan snýst um Domino’s sæti og því allt gefið í komandi leiki. Húsið opnar klukkan 18:30 með fríum samlokum og pylsum á meðan birgðir
Lesa meira