Sumar

Fjölnir verður með fjölbreytt úrval af sumarnámskeiðum í sumar

Ungmennafélagið Fjölnir verður með fjölbreytt úrval af sumarnámskeiðum í sumar, skráningar á námskeiðin eru hafnar og ganga vel.  Í sumar bjóðum við upp á samstarf við tvö Frístundaheimili, fótboltinn og fimleikarnir í Brosbæ (Vættaskóla Engi) handboltinn og karfan  í Kastal
Lesa meira

Gleðilegt sumar

Óskum öllum gleðilegs sumars, njótum dagsins. Vetur og sumar frusu saman og segir þjóðtrúin að það veiti á gott sumar samkvæmt þessu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl og er því alltaf á tímabilinu frá 19.-25. apríl. Samkvæmt íslenskri þjóðtrú
Lesa meira