september 10, 2017

Eins opnunartíma í sundlaug Grafarvogs og Árbæjar eins og í öðrum sundlaugum borgarinnar

Við undirrituð óskum eftir því að Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurborgar tryggi eins opnunartíma í sundlaug Grafarvogs og sundlaug Árbæjar og í öðrum sundlaugum borgarinnar. Afgreiðslutími: Mánudaga – föstudaga: kl. 6:30 – 22:00. Helgar: kl. 9:00 – 22:00.
Lesa meira

Skólamót Fjölnis 2017 í handbolta fyrir 1.-8. bekk

Þann 10. september nk. mun Skólamót Fjölnis í handbolta fara fram fyrir nemendur í 1.-8. bekk, byrjendur og lengra komna. Allir þátttakendur eru beðnir um að mæta í íþróttafötum og í íþróttaskóm í Fjölnishúsið við Dalhús 2 á tilgreindum tíma. Engin skráning –
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 10. september

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og séra Grétar Halldór Gunnarsson þjóna. Fermingarbörnum úr Keldu-, Vætta og Rimaskóla og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Eftir guðsþjónustu
Lesa meira