Dalhús

Intersport mót Fjölnis fyrir 6.flokk karla og kvenna

Mótið er haldið í Dalhúsum, grassvæði Fjölnis fyrir neðan sundlaugina. Mótið er spilað á átta völlum í einu og dæmir meistaraflokkur karla mótið auk þess sem meistaraflokkur kvenna verður með sölutjald á svæðinu. Sjá myndir frá mótinu hérna….        
Lesa meira

Ákall til Grafarvogsbúa að mæta á völlinn, gul og glöð

Góðan dag, Þetta er ákall til Grafarvogsbúa að mæta á völlinn, gul og glöð, með alla fjölskylduna til að styðja Fjölni í næstu leikjum hjá meistaraflokkunum okkar. Stelpurnar okkar spila mikilvægan leik á sunnudaginn og svo er sannkallaður toppslagur á mánudaginn þegar FH mæt
Lesa meira

Messa sunnudaginn 26. júní kl. 11

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, félagar úr kór kirkjunnar leiða söng undir stjórn organista.     Follow
Lesa meira

Fjölnir vermir efsta sætið

  Fjölnismenn eru komnir í toppsætið í Pepsídeild karla í knattspyrnu eftir frábæran sigur á KR, 3-1, á Extravellinum í kvöld. Fjölnir verður í efsta sætinu að minnsta kosti í einn sólarhring en FH á leik inni gegn Val á morgun og getur með sigri skotist í efsta sætið a
Lesa meira

Fjölnishlaupið 2016

Fjölnishlaupið fór fram 26. maí við Grafarvogslaug. Sigurvegarar í skemmtiskokki voru Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR og Mikael Daníel Guðmarsson ÍR. Í 10 km hlaupinu sigraði Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni kvennaflokkinn á tímanum 38:21, Andrea Kolbeinsdóttir ÍR varð önnur
Lesa meira

Sumarnámskeið UMF.Fjölnis – skráning hafin

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is    Fimleikadeild og knattspyrnudeild bjóða upp á heilsdagsnámskeið í samvinnu við Gufunesbæ skráningar á þau námskeið eru í gegnum skráningarkerf
Lesa meira

,,Verðum að klára sóknirnar vel og leika sterkan varnarleik“

,,Leikurinn í kvöld leggst vel í mig sem og aðra liðsmenn. Það er mikill spenningur í loftinu enda mikið í húfi, sjálft sætið í Olísdeildinni á næsta tímabili. Tveir síðustu leikir hafa fallið með Selfyssingum eftir góða frammistöðu okkar í fyrstu tveimur leikjunum. Stuðningur í
Lesa meira

Skemmtileg sumarnámskeið hjá Fjölni

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is Allar nánari upplýsingar um sumarnámskeiðin okkar eru í skjölunum í viðhengi og á heimasíðu félagsins undir liknum SUMARNÁMSKEIÐ
Lesa meira

Leitað að hugmyndaríku fólki

Frestur fyrir hugmyndaríka einstaklinga eða hópa til að taka að sér almenningssvæði í borginni og gæða þau meira lífi hefur verið framlengdur til 18. apríl. Verkefnið sem heitir Torg í biðstöðu felur í sér að endurskilgreina not af svæðum sem ekki eru fastmótuð til framtíðar.
Lesa meira

Svo dreymdi okkur drauminn um ljósið

Svo dreymdi okkur drauminn um ljósið   Ljóðadagskrá  helguð Steini Steinarri skáldi og verkum hans flutt af framsagnarhópi Korpúlfa undir stjórn Sigurðar Skúlasonar. Steinunn Sigurðardóttir óperuöngkona mun flytja tvö ljóð skáldsins við undirleik Guðrúnar Dal
Lesa meira