Dalhús

Sumarnámskeið UMF.Fjölnis – skráning hafin

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is    Fimleikadeild og knattspyrnudeild bjóða upp á heilsdagsnámskeið í samvinnu við Gufunesbæ skráningar á þau námskeið eru í gegnum skráningarkerf
Lesa meira

,,Verðum að klára sóknirnar vel og leika sterkan varnarleik“

,,Leikurinn í kvöld leggst vel í mig sem og aðra liðsmenn. Það er mikill spenningur í loftinu enda mikið í húfi, sjálft sætið í Olísdeildinni á næsta tímabili. Tveir síðustu leikir hafa fallið með Selfyssingum eftir góða frammistöðu okkar í fyrstu tveimur leikjunum. Stuðningur í
Lesa meira

Skemmtileg sumarnámskeið hjá Fjölni

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is Allar nánari upplýsingar um sumarnámskeiðin okkar eru í skjölunum í viðhengi og á heimasíðu félagsins undir liknum SUMARNÁMSKEIÐ
Lesa meira

Leitað að hugmyndaríku fólki

Frestur fyrir hugmyndaríka einstaklinga eða hópa til að taka að sér almenningssvæði í borginni og gæða þau meira lífi hefur verið framlengdur til 18. apríl. Verkefnið sem heitir Torg í biðstöðu felur í sér að endurskilgreina not af svæðum sem ekki eru fastmótuð til framtíðar.
Lesa meira

Svo dreymdi okkur drauminn um ljósið

Svo dreymdi okkur drauminn um ljósið   Ljóðadagskrá  helguð Steini Steinarri skáldi og verkum hans flutt af framsagnarhópi Korpúlfa undir stjórn Sigurðar Skúlasonar. Steinunn Sigurðardóttir óperuöngkona mun flytja tvö ljóð skáldsins við undirleik Guðrúnar Dal
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 28. febrúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli kl.11.00 Umsjón hefur Matthías Pálsson. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjusel Selmessa kl. 13.00 Sér
Lesa meira

Ólga í Grafarvoginu vegna æfingaaðstöðu handbolta og körfubolta hjá Fjölni

Þetta er búið að sprengja utan af sér fyrir þó nokkru síðan og er staðan þannig að mikill hiti er í foreldrum og forráðamönnum þeirra sem stunda þessar íþróttir. Eins og mátti lesa í Morgunblaðinu í dag þá „Stefnir í uppreisn í Grafarvogi“ Hand­knatt­leiks- o
Lesa meira

Dekkjakurl á gervigrasvöllum: Staða mála hjá Umhverfisstofnun

Umræða um dekkjakurl og mögulega skaðsemi þess hefur verið áberandi undanfarna mánuði. Notkun gúmmíkurls á þessum völlum hefur valdið nokkrum áhyggjum því það getur innihaldið ýmis hættuleg efni sem geta losnað út í umhverfið. Gúmmíið er ekki hættulegt ef snerting við það er í
Lesa meira

Betri hverfi 2015 – 74 verkefnum lokið

Reykvíkingar kusu 107 verkefni til framkvæmda í rafrænum íbúakosningum um Betri hverfi á síðasta ári. Nú er framkvæmdum við 74 þessara verkefna lokið. Umhverfis- og skipulagssvið hefur skilað yfirliti yfir stöðu framkvæmda á verkefnum sem kosin voru rafrænu íbúakosningunum Betri
Lesa meira

Íþróttafólk Fjölnis heiðrað í dag.

Það var flottur hópur íþróttamanna hjá Fjölni sem voru heiðruð í dag. Athöfnin fór fram í hátíðarsal Fjölnis í Dalhúsum. Þetta er í 27. skipti sem valið fór fram. Valið fer þannig fram að deildirnar tilnefna hjá sér íþróttamann ársins og senda það til valnefndar sem velur
Lesa meira