Dalhús

Fjölnishlaup Gaman ferða var haldið í morgun í Grafarvogi.

Fjölnishlaup Gaman ferða (Powerade sumarhlaupin): Hið gamalkunna Fjölnishlaup fór fram í 29. skipti. 10 km hlaupaleið en einnig var í boði 1,4 km hlaupaleið fyrir yngri kynslóðina. Fjölnir í  Grafarvoginum hafa haldið hlaupið í næstum þrjátíu ár. Hægt er að skoða myndi
Lesa meira

Fjölnishlaup Gaman Ferða 25. maí kl 11

Fjölnishlaupið er einn af elstu íþróttaviðburðum hverfisins og verður að þessu sinni haldið á uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí. Er þetta í 29. sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupið verður ræst kl 11 við Grafarvogslaug. Frjálsíþróttadeild Fjölnis heldur hlaupið í samvinnu við
Lesa meira

Fjölnir verður með fjölbreytt úrval af sumarnámskeiðum í sumar

Ungmennafélagið Fjölnir verður með fjölbreytt úrval af sumarnámskeiðum í sumar, skráningar á námskeiðin eru hafnar og ganga vel.  Í sumar bjóðum við upp á samstarf við tvö Frístundaheimili, fótboltinn og fimleikarnir í Brosbæ (Vættaskóla Engi) handboltinn og karfan  í Kastal
Lesa meira

Úrslit yngri flokka hefjst í dag í Dalhúsum · Fyrri helgin 2017

Í kvöld hefst fyrri úrslita helgi yngri flokka í Dalhúsum í Grafarvogi í umsjón Fjölnis. Leiknir verða undanúrslitaleiki í kvöld og á morgun og á sunnudaginn er komið að úrslitaleikjunum. Keppt verður til úrslita í 9. flokki drengja og stúlkna, Drengjaflokki og Unglingaflokki
Lesa meira

„Kæra Fjölnisfólk“ – Árskortin komin í sölu

Nú styttist heldur betur í fyrsta leik hjá Fjölni í Pepsi-deild karla 2017 og því eru heimaleikjakort á Extra völlinn komin til sölu inn á Tix.is. Kaupferlið er hægt að afgreiða einfaldlega í gegnum þennan link: https://tix.is/is/event/3905/arsmi-ar-a-heimaleiki-fjolnis-201
Lesa meira

Allir á völlinn – úrslitakeppni mfl.kk karfa

Þriðjudaginn 14.mars klukkan 19:00 tekur meistaraflokkur karla í körfubolta á móti Hamri í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Baráttan snýst um Domino’s sæti og því allt gefið í komandi leiki. Húsið opnar klukkan 18:30 með fríum samlokum og pylsum á meðan birgðir
Lesa meira

Fjölnir með fullt hús í handboltanum

Fjölnir tyllti sér í kvöld í efsta sæti 1. deildar karla í handknattleik þegar liðið lagði ÍR að velli, 27-25, í Dalhúsum í Grafarvogi. Fjölnir hefur unnið alla leiki sína mótinu til þessa en þremur umferðum er lokið. Gestirnir úr Breiðholtinu voru með yfirhöndina fram af en
Lesa meira

Fjölnir lá fyrir Stjörnunni

Fjöln­ir missti Stjörn­una og KR upp fyr­ir sig í næst­síðustu um­ferð Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu í dag þegar Stjarn­an mætti í Grafar­vog­inn og vann afar tor­sótt­an 1:0-sig­ur. Stjörnu­menn eru komn­ir í 2. sæti deild­ar­inn­ar fyr­ir lokaum­ferðina eft­ir þr
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Stjörnunni í Grafarvoginum á sunnudaginn 25. september kl. 14:00

Oft er þörf en nú er nauðsyn! SÍÐASTI HEIMALEIKUR ÁRSINS – Fjölnir tekur á móti Stjörnunni í Grafarvoginum á sunnudaginn 25. september kl. 14:00 í 21. umferð Pepsi-deildarinnar. Við hvetjum alla Grafarvogsbúa og allt Fjölnisfólk til þess að mæta með alla fjölskylduna snemma
Lesa meira

Miklir yfirburðir hjá Fjölni gegn Þrótti – hörð barátta um Evrópusæti

Fjölnir hafði mikla yfirburði gegn Þrótti í viðureign liðanna í Pepsídeild karla í knattspyrnu á Extravellinum í Grafarvogi í kvöld. Fjölnir sigraði í leiknum, 2-0, og hefði sigurinn getað orðið miklu stærri því Fjölnir sótti án afláts í leiknum en markvörður Þróttar átt
Lesa meira