Dalhús

Fjölnir gerði jafntefli við Val og heldur toppsætinu

Fjölnir og Valur áttust við í Pepsídeild karla í knattspyrnu á Fjölnisvelli í kvöld og lyktaði leiknum með jafntefli, 1-1. Áhorfendur á leiknum voru hátt í eitt þúsund, skilyrði voru ágæt en nokkuð kalt. Valur komst yfir í leiknum á 78. mínútu og var Kolbeinn Kárason þar að verki
Lesa meira

Gleraugnabúin í Mjódd – tilboð til Grafarvogsbúa

  Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs.  Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Við bjóðum Grafarvogsbúum 40% afslátt af margskiptum glerjum, ef keyptar eru umgjarðir hjá okkur.  
Lesa meira

OPINN ÍBÚA- OG SAMRÁÐSFUNDUR 26 SEPTEMBER

Grafarvogur, Gufunesbær, 26. september, kl. 17-19 Gerðu hverfinu þínu gott! Enginn þekkir hverfið þitt betur en þú og þess vegna viljum við ekki skipuleggja það án þín.   Follow
Lesa meira

Fjölnismenn fara vel af stað í handboltanum

1.deildar lið Fjölnis í handknattleik fer vel af stað á Íslandsmótinu sem hófst um helgina. Fjölnir tók á móti Víking í Dalshúsum í sínum fyrsta leik og gerði sér lítið fyrir og sigraði sannfærandi, 30-25. Gestirnir í Víkingi voru yfir í hálfleik, 13-16. Fjölnisliðið mætti mjög
Lesa meira

Nú verða allir að mæta á völlinn, já Leiknisvöllinn.

Laugardagur kl. 14:00 – Leiknisvöllur Lokaleikur sumarsins hjá strákunum í meistaraflokki í knattspyrnu er á laugardaginn kl. 14:00 þegar strákarnir fara í Breiðholtið og mæta Leiknismönnum.  Eins og allir vita eru strákarnir  efstir í deildinni fyrir þennan síðasta leik en
Lesa meira

Gleraugnabúin í Mjódd – tilboð til Grafarvogsbúa

  Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs.  Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Við bjóðum Grafarvogsbúum 40% afslátt af margskiptum glerjum, ef keyptar eru umgjarðir hjá okkur. Tilboðið gildir út
Lesa meira

Skáksveit Rimaskóla leiðir á Norðurlandamóti grunnskóla

Þegar þremur umferðum af fimm er lokið á Norðurlandamóti grunnskóla í skák er sveit Rimaskóla í efsta sæti með 10 vinninga af 12 mögulegum. Norðurlandamótið fer fram í bænum Hokksund í Noregi og sterk skáksveit Rimaskóla á titil að verja. Skáksveitina skipa Dagur Ragnarsson,
Lesa meira