Aðsent efni

Frosin augnablik í Borgarbókasafninu Spönginni 6.jan kl 14-16

Guðrún Benedikta Elíasdóttir opnar sýningu á málverkum sínum, þar sem náttúran og náttúruöflin skipa stóran sess, ekki síst jöklarnir og átök elds og íss. Verkin vinnur hún með temperu eða litablöndu sem hún býr til sjálf og kallar „patine au vin“, en blandan
Lesa meira

Þrettándagleði í hverfum borgarinnar

  Þrettándagleði með söng og brennum verður á þremur stöðum í Reykjavík laugardaginn 6. janúar. Þrettándagleði í Grafarvogi Í Grafarvogi verður árleg þrettándagleði Grafarvogsbúa haldin við Gufunesbæ. Kakó- og vöfflusala verður í Hlöðunni frá kl. 17.00 og kl. 17.55 hefst
Lesa meira

Helgihald í Grafarvogskirkju á áramótum 2017

Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Einsöngvari er Sigrún Hjálmtýsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hilmar Örn Agnarsson     Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14.00 Séra Grétar Halldór
Lesa meira

Fjölnir – íþróttamaður ársins 2017

Valið fór fram í gær, föstudaginn 29 desember og er þetta í 28 skipti sem valið fer fram. Þetta er í fyrsta skipti sem við veljum íþróttakonu og íþróttakarl Fjölnis.         Íþróttakona Fjölnis 2017              Andrea Jacobsen, handknattleiksdeild   Íþróttakar
Lesa meira

Samantekt yfir leiðakerfisbreytingar Strætó

Í viðhenginu má finna samantekt yfir leiðakerfisbreytingar Strætó sem taka gildi þann 7.janúar næstkomandi. Sjá hérna……         Follow
Lesa meira

Jólaball Ungmennafélagsins Fjölnis 28.desember í Egilshöll

Jólaball Fjölnis verður haldið í anddyri Egilshallar 28.desember frá klukkan 17-18.30 Jólahljómsveit Fjölnis spilar fyrir gesti og jólasveinar mæta og dansa með börnunum í kringum jólatréð Aðgangur er ókeypis. Mætum öll og höfum gaman saman. Fjölnir        
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Helgihald á aðventu, jólum 2017

Að venju er mikil dagskrá í Grafarvogssöfnuði yfir hátíðarnar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Smelltu á dagana hér fyrir neðan til þess að sjá dagskrá hvers dags. Starfsfólk Grafarvogskirkju óskar þér og þínum gleðilegra jóla og Guðs blessunar á komandi ári
Lesa meira

Fyrirtæki Baltasars kaupir Gufunesið á 1,6 milljarð

Vísir.is segir frá því að GN Studios hefur keypt lóðarréttindi og byggingarétti í landi Gufuness af Reykjavíkurborg 1,6 milljarð króna. GN Studios er meðal annars í eigu leikstjórans Baltasars Kormáks og stofnað í tengslum við fyrirætlanir framleiðslufyrirtækisins RVK Studios að
Lesa meira

Styrktarleikur og gleði í Dalhúsum miðvikudaginn 20.desember frá 19:00-21:00.

Styrktarleikur og gleði í Dalhúsum miðvikudaginn 20.desember frá 19:00-21:00. 1.500 kr inn. ( Happadrættismiði innifalinn) Sjoppa á staðnum. Happdrætti í hálfleik Meistaraflokkar boltagreina karla og kvenna spila Ingvar (Byssan) kynnir Skemmtiatriði ( nánar þegar nær dregur
Lesa meira

Fullt hús á Fjölnisæfingu

Það var mikið um dýrðir og fjölmenni eftir því á jólaskákæfingu Fjölnis sem haldin var í Rimaskóla 13. desember. Líkt og í fyrra voru það hjónin Valgerður og Steinn sem útdeildu girnilegum veitingum í skákhléi til krakkanna . Í lok æfingar gáfu þau hverjum þátttakanda velfylltan
Lesa meira