Aðsent efni

Yfirlýsing frá hkd. Fjölnis

Arnar Gunnarsson verður áfram þjálfari Fjölnis Haldinn var stjórnarfundur í handknattleiksdeild Fjölnis síðastliðinn mánudag. Formaður deildarinnar lagði þar til sáttartillögu sem var samhljóða samþykkt. Tillagan hefur verið samþykkt af Arnari Gunnarssyni þjálfara. Af gefnu
Lesa meira

Kosningar í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt hefjast nú á föstudag þann 3. nóvember

Kosningar hefjast á föstudag   Kosningar í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt hefjast nú á föstudag þann 3. nóvember og standa til 19. nóvember. Allir Reykvíkingar sem verða 16 ára í ár og eldri geta kosið. Íbúar í Reykjavík munu kjósa hvaða hugmyndir koma til framkvæmda en til
Lesa meira

Haust Vox – Tónleikar í Grafarvogskirkju 28. október kl. 16:00

Sökum gríðarlegra góðra undirtekta á vortónleikunum Vox Populi hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn. Þetta verða engir venjulegir kórtónleikar. Voxarar stíga á stokk í öllu sínu veldi sem sólóistar, dúettar og tríó. Pálmi Sigurhjartarson píanóleikar spilar undir á píanó. Á
Lesa meira

Rými til vaxtar – opið hús laugardag 28.október kl 15-17

Velkomin í opið hús – nýtt í Grafarvogin. 28. Okt kl 15-17 Drykk, létta veitingar, tónlist, kynning af dagskrá, og fl.   Velkomin að skoða! Í fyrsta sinn á Íslandi hefur nú verið opnað Markþjálfasetur! Evolvia hefur flutt í nýtt húsnæði sem við höfum valið að kalla: Rými
Lesa meira

Októbermót Fjölnis í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur í 5.flokki – Egilshöll laugard / sunnud kl 08.30

Októbermót Fjölnis í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur í 5.flokki fer fram í Egilshöll um helgina. Mótið hefst kl. 8:30 báða dagana og stendur fram eftir degi. Þá sér 3.flokkur Fjölnis um dómgæslu á mótinu. Við hvetjum Grafarvogsbúa til að kíkja í Egilshöllina í kaffibolla og
Lesa meira

Myndlistarsýning Önnu Þ. Guðjónsdóttur Verið velkomin á sýningaropnun lau 28. okt kl. 14

Myndlistarsýning Önnu Þ. Guðjónsdóttur Verið velkomin á sýningaropnun lau 28. okt kl. 14 Menningarhús Spönginni Anna Þ. Guðjónsdóttir sýnir teikningar og vatnslitamyndir af geómetrískum mynstrum í Íslömskum arkitektúr, sem byggja á teikningu grunnformanna, skörun þeirra og
Lesa meira

Grannar okkar Grænlendingar | Bókmenntir -Menningarhús Spönginni, mánudaginn 30. október kl. 17:15-18:00

Jón Yngvi Jóhannsson segir frá grænlenskum bókmenntum Menningarhús Spönginni, mánudaginn 30. október kl. 17:15-18:00 Grænlenskar bókmenntir eiga sér ekki langa sögu þótt Grænlendingar eigi sér ríkulega hefð munnlegra frásagna, þjóðsagna og ævintýra. Á allra síðustu árum hafa á
Lesa meira

Uppsögn þjálfara mfl.kk. hjá handknattleikdseild Fjölnis.

Í framhaldi af þessum fréttum segir Jarþrúður Hanna á Facebook síðu sinni: Ég hef ákveðið að koma minni hlið þessa máls á framfæri við almenning þar sem formaður deildarinnar hefur nú sent út fréttatilkynningu þess efnis að Arnar Gunnarsson hafi hætt störfum sem þjálfari
Lesa meira

Frískir Fjölnismenn í 1. og 3. deild í skák

Skákdeild Fjölnis eflist með hverju ári, en deildin var stofnuð árið 2004 og kom sér upp í 1. deild á þremur árum. Þar hefur A sveitin átt fast sæti frá árinu 2007 ef frá er talið eitt ár í 2. deild. Deildin hefur haldið vel utan um sína skákmenn og notið þess að þurfa lítið sem
Lesa meira

Messa, sunnudagaskóli, Selmessa og íhugunarguðsþjónusta 22. október

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Hans Martin Hammer, nemandi í söngskóla Reykjavíkur, er einsöngvari. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón
Lesa meira