Aðsent efni

Opið hús að Korpúlfsstöðum – listamenn taka vel á móti ykkur

Við listamenn á Korpúlfsstöðum fögnum aðventunni með opnu húsi n.k. fimmtudagskvöld kl. 17-21. Margt að skoða í húsinu, á vinnustofum og í galleríinu. Tónlist og veitingar. Ég býð ykkur velkomin á nýju vinnustofuna mína og hlakka til að sjá ykkur sem flest. Kveðja Ásdís  
Lesa meira

„Markmið og áhrif þeirra á líðan og frammistöðu“

OPINN FYRIRLESTUR fimmtudaginn 30.nóvember kl 18.30-19.00 í hátíðarsal Íþróttamiðstöðinni Dalhúsum „Markmið og áhrif þeirra á líðan og frammistöðu“ Hallur Hallsson íþróttasálfræðingur mun halda opinn fyrirlestur fyrir foreldra og iðkendur félagsins. Fyrirlesturinn er
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 26. nóvember

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hefur
Lesa meira

Íbúar kusu um framkvæmdir í hverfum

Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 10,9%.  Kosningaþátttaka árið 2016 var 9,4% og þar áður 7,3%. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þús íbúar á kjörskrá. Af þei
Lesa meira

Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 – 13:00

Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 – 13:00. Dagskráin verður tileinkuð skáldinu Sigurbjörgu Þrastardóttur. Á milli kl. 10:00 – 11:00 verður erindi og tónlistaratriði. Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur flytur erindi um
Lesa meira

Orðagull Borgarbókasafninu í Spönginni

Sjö ritlistarnemar stíga á stokk á Degi íslenskrar tungu á Borgarbókasafninu í Spönginni og lesa brot úr glænýjum sögum sem hafa verið að mótast undanfarnar vikur – nú er komið að uppskeruhátíð! Í haust hefur á safninu staðið yfir ritlistarnámskeið með sagnaívafi undi
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 12. nóvember

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björg
Lesa meira

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju 9.nóvember kl 20.00

Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir tónleikum til styrktar BUGL – Barna- og unglingadeildar LSH Eftirtaldir listamenn koma fram og styrkja verkefnið: Vox Populi – stjórnandi Hilmar Örn Agnarsson Ari Eldjárn Disella Lárusdóttir og Gissur Páll Gissurarson Geir Ólafs
Lesa meira

Allra heilagra messa, sunnudagaskóli og Selmessa

Allra heilagra messa verður í Grafarvogskirkju kl. 14:00 á sunnudaginn. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og prestar safnaðarins þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur.
Lesa meira