Aðsent efni

Prófkjör í Reykjavík hjá Sjálfstæðisflokknum

Prófkjörið er opið öllum flokksbundnum sjálfstæðismönnum. Athuga ber að þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins sem ganga í flokkinn á kjördegi skulu hafa náð 18 ára aldri á kjördag 31. maí 2014, þ.e. hafa atkvæðisrétt í borgarstjórnarkosningunum. Flokksbundnir sjálfstæðismen
Lesa meira

Reykjavíkurborg hættir við gjaldskrárhækkanir

Borgarráð ákvað á fundi sínum í dag að hætta við áformaðar hækkanir á gjaldskrám í öllum helstu þjónustuflokkum Reykjavíkurborgar sem taka áttu gildi 1.janúar. Með þessu tekur Reykjavíkurborg frumkvæði í því að farin verði ný leið í komandi kjarasamningum með því að sporna við
Lesa meira

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju

Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir tónleikum til styrktar Barna- og unglingadeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar Margir af okkar bestu flytjendum taka þátt. Ágóði tónleikanna rennur til Barna- og unglingageðdeildar LSH og Líknarsjóðs Fjörgynjar. Verð aðgöngumiða kr: 4000
Lesa meira

Fréttabréf um skóla- og frístundastarfið í borginni

Ágætu foreldrar Út er komið nýtt fréttabréf um skóla- og frístundastarfið í borginni. Í því  er meðal annars fjallað um nýja læsisstefnu fyrir leikskóla borgarinnar, spjaldtölvur í skólastarfi, útikennsluapp, landvinninga Biophiliu-verkefnisins, unglinga og samskiptamiðla,
Lesa meira

Námsstefna fyrir alla starfsmenn grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi

Á sameiginlegum starfsdegi allra grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi var öllum starfsmönnum skólanna boðið til sameiginlegrar námsstefnu í Rimaskóla frá kl. 8:30 – 12:00. Námsstefnan bar heitið „Hverfi sem lærir“ en það er heiti á samstarfi skólanna í
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi kannabisreykinga

Forvarnafulltrúar Reykjavíkurborgar bjóða foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld þar sem fjallað verður um skaðsemi kannabisreykinga (maríjúana). Sjá dagskrána með því að ýta á hnappinn hérna. Kær kveðja, f.h. forvarnafulltrúa Reykjavíkurborgar, Hera Hallbera
Lesa meira

Atli framlengir um 2 ár

Atli Þórbergsson var í stóru hlutverki hjá Fjölnisliðinu í sumar, spilaði 18 leiki og skoraði tvö sérlega þýðingarmikil mörk fyrir félagið, sigurmark gegn KF í uppbótartíma í fyrstu umferðinni sem og jöfnunarmark gegn KA á 90 mínútu í annarri umferðinni. Já Atli engu
Lesa meira

TORG – skákmót Fjölnis í 10. sinn n.k. laugardag

Skákdeild Fjölnis býður öllum grunnskólanemendum að taka þátt í hinu árlega TORG-skákmóti sem deildin heldur nú í 10. skiptið. Mótið verður haldið n.k. laugardag, 9. nóvember kl. 11:00 – 13:00, í Foldaskóla í Grafarvogi. Að venju gefa fyrirtækin í verslunarmiðstöðinni Hverafold
Lesa meira

Enn einn titill hjá Oliver Aroni

Skáksnillingurinn í Fjölni, Oliver Aron Jóhannesson sem er nemandi í 10. bekk Rimaskóla, varð um helgina unglingameistari Íslands 20 ára og yngri. Mótið fór fram á Akureyri dagana 2. – 3. nóvember og tóku flestir sterkustu unglingar landsins þátt í mótinu. Oliver Aron va
Lesa meira

Betri hverfi 2014 – settu þína hugmynd inn

Betri aðstaða í öllum hverfum Reykjavíkur. 1. Nóvember sl. , var opnað fyrir innsetningu nýrra hugmynda fyrir Betri hverfi 2014 á samráðsvefnum Betri Reykjavík.  Opið verður fyrir innsetningu hugmynda  til 1. desember nk. Síðustu tvö ár hafa íbúar sent inn hugmyndir sínar a
Lesa meira