Námsstefna fyrir alla starfsmenn grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi

Námsstefna fyrir alla starfsmenn grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi

Námsstefna fyrir alla starfsmenn grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi

Á sameiginlegum starfsdegi allra grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi var öllum starfsmönnum skólanna boðið til sameiginlegrar námsstefnu í Rimaskóla frá kl. 8:30 – 12:00. Námsstefnan bar heitið „Hverfi sem lærir“ en það er heiti á samstarfi skólanna í hverfinu sem hlaut hvatningarverðlaun Skóla-og frístundaráðs Reykjavíkur árið 2010.

Janus Guðlaugsson íþróttafræðing flytja erindið „Frá aðalnámskrá í skólanámskrá“. Eftir fyrirlesturinn valdi hver námsstefnugestur sér tvær smiðjur sem í boði voru í kennslustofum Rimaskóla. Grunnþættir aðalnámskrár voru viðfangsefni smiðjanna. Í skipulagsnefnd námsstefnunnar að þessu sinnu voru þær Hrafnhildur Inga Halldórsdóttir deildarstjóri í Rimaskóla, Svava Margrét Ingvarsdóttir deildarstjóri Vættaskóla og Ásta Bjarney Elíasdóttir skólastjóri Húsaskóla. (HÁ)

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.