Aðsent efni

Aðventufundur Korpúlfa miðvikudaginn 11. Des. í Hlöðunni

    Aðventufundur Korpúlfa miðvikudaginn 11. Des. í Hlöðunni það verður afar hátíðlegt, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Grafarvogskirkju flytur hugvekju, leikskólabörn frá Fífuborg mun leika jólahelgileik og síðan syngja leikksólabörnin með kór Kórpúlfa 
Lesa meira

Íþróttaakademía Fjölnis stofnuð

Nú í haust var hrundið af stað verkefni sem kallast Íþróttaakademía Fjölnis [ÍAF] og er það tækifæri ætlað unglingum sem æfa boltaíþrótt í Fjölni og í 9. og 10. bekk. Verkefnið snýst um að bjóða upp á skipulagða tækniþjálfun í handbolta, fótbolta og körfubolta ásamt hagnýt
Lesa meira

Helgi Árnason fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs

Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla, fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna í ár. Verðlaunin fær hann fyrir ötult starf sitt í þágu skáklistar sem hluta af skólastarfi. Verðlaunaféð er ein milljón króna, og rennur helmingur til skákstarfsemi í Rimaskóla og afgangurinn
Lesa meira

Fjölnir 2-1 Fylkir – Fjölnir í 3ja sæti Bose bikarkeppninnar

Íslandsmeistarar KR höfðu betur gegn Breiðabliki, 6:2, í úrslitaleik í Bose æfingamótinu í knattspyrnu sem lauk í Egilshöll í dag.an er tekin á Spán á vormánuðum svo þeir geti undirbúið sig sem best fyrir átökin í Pepsi deildinni í sumar. Í leiknum um þriðja sætið hafði Fjölnir
Lesa meira

Rimaskóli sigursæll á jólaskákmóti TR og SFS

  Rimaskóli vann í þremur flokkum af fjórum á jólaskákmóti Taflfélags Reykjavíkur og skóla- og frístundasviðs sem lauk í fyrradag. Keppnisrétt á mótinu höfðu allir grunnskólar Reykjavíkur og gátu þeir sent 4. manna sveitir til keppni.  Þetta var í 31. sinn sem mótið e
Lesa meira

Jólatónleikar Grafarvogskirkju laugardag 7.des kl.16:00

Komu jólanna fagnað í Grafarovgskirkju laugardaginn 7.des klukkan 16.00 Fram koma: Kór Grafarvogskirkju,Vox Populi, Stúlknakór Reykjavíkur Sérstakir gestir: Sigríður Thorlacius Guðmundur Óskar Guðmundsson og hljómsveitin Ylja     Stjórnendur kóranna:  Hákon Leifsson
Lesa meira

Fjölnir á sjö leikmenn á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu

Fjölnir á sjö leikmenn af ríflega hundrað sem boðaðir eru á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu um næstu helgi, 7.-8. desember. Þær Elvý Rut Búadóttir, María Eva Eyjólfsdóttir, Tanja Líf Davíðsdóttir og Guðný Ósk Friðriksdóttir verða á meðal 36 leikmanna
Lesa meira

Þóra Björk Schram

Félagssýning Textílfélags Íslands er nú haldin á Korpúlfsstöðum en 38 textílkonur sýna verk sín þar sem nútíminn mætir þjóðlegum blæ í einum skemmtilegasta sýningarsal landsins sem hýsti í byrjun síðustu aldar stærsta mjólkurbú landsins. Þóra Björk Schram og María Valsdóttir,
Lesa meira

Þóra Björk Schram

Félagssýning Textílfélags Íslands er nú haldin á Korpúlfsstöðum en 38 textílkonur sýna verk sín þar sem nútíminn mætir þjóðlegum blæ í einum skemmtilegasta sýningarsal landsins sem hýsti í byrjun síðustu aldar stærsta mjólkurbú landsins. Þóra Björk Schram og María Valsdóttir,
Lesa meira