Íbúar í Grafarvogi leggja til hugmyndir fyrir 117 milljónir í hverfakosningunum Betri hverfi 2015. Þar á meðal er hundagerði á Gufunessvæðinu, áningarstaður fyrir botniLesa meira
Árið 1992 var gerður samningur milli Björgunar og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu íbúðar- og atvinnuhverfis á uppfyllingu austan athafnasvæðis Björgunar í Grafarvogi. BjörgunLesa meira
Félagsmiðstöð í Spöng í Grafarvogi var formlega tekin í notkun og mun hún bæta þjónustu við eldri borgara í hverfinu. Íbúar Eirborgar munu njóta þjónustu í Lesa meira
Korpúlfsstaðir eru jörð í Reykjavík kenndir við Korpúlf bónda sem getið er í Kjalnesinga sögu. Jörðin varð eign Viðeyjarklausturs á miðöldum og varð síðan konungseign. ThorLesa meira
VERKEFNIÐFJÁRÖFLUN TIL TÆKJAKAUPA Geislameðferð er mikilvægur þáttur í baráttu við krabbamein Í hálfa öld hefur beiting háorku (MV) ljóseindageislunar frá línuhröðum verið súLesa meira
Tunglið skín vel yfir Grafarvoginn. Tunglið, eða máninn, er eini fylgihnöttur jarðar. Meðalfjarlægð tungls og jarðar er 384.403 km og þvermál þess er 3.476 km. Það hefurLesa meira
Verslunarmiðstöðin í Spönginni er stærsti verslunar- og þjónustukjarninn í Grafarvogi. Þar eru tvær stórar matvöruverslanir auk fjölda annarra verslana í veitinga- oLesa meira
Á íþróttasvæði Fjölnis við Dalhús eru glæsileg mannvirki. Þar má nefna knattspyrnuvöll með áhorfendapöllum, íþróttahús, sundlaug, æfingavelli og tennisvöll.Lesa meira
Kirkjan Grafarvogssókn er stærsta sókn landsins. Grafarvogssöfnuður var stofnaður 1989. Fyrsta skóflustungan var tekin 18. maí 1991. Fyrri hluti kirkjunnar var vígður 12.Lesa meira
„Við viljum búa vel að fjölskyldufólki en reynslan hefur sýnt að fjölskyldufólk flýr í nágrannasveitarfélög þar sem þjónustan reynist betri. Við ætlum að tryggja öllum börnum leikskólapláss frá 12 mánaða aldri. Þá Lesa meira
Fjölmenningarverkefni Lyngheima „Halló“ Í tilefni af degi móðumálsins, sem var þann 22. febrúar síðastliðinn, fannst okkur tilvalið að gera samvinnuverkefni sem allar deildar leikskólans tóku þátt í. Vikurnar 7.-25. Lesa meira
Heil og sæl Hér er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfinu mánudaginn 2.mars n.k. Endilega skoðið þessa skemmtilegu dagskrá sem er opin fyrir alla. Bestu kveðjur Starfsfólk Sigynjar Follow Lesa meira
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, föstudag 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7... Lesa meira
Skákdeild Fjölnis og Frístundamiðstöðin Gufunesbær stóðu fyrir Vetrarleyfisskákmóti í Hlöðunni fyrir grunnskólanemendur í vetrarleyfi. Um 50 krakkar fjölmenntu og hvert borð skipað strákum og stelpum, allt frá 6 – 15 ára. Tefldar voru sex umferðir og í lok móts var boðið Lesa meira
Hlaupahópur Fjölnis í Grafarvogi hefur starfað í nær 30 ár. Hópurinn er öllum opinn og eru meðlimir hans á öllum aldri og á getustigi sem spannar allt frá frístundaskokkurum til afrekshlaupara. Hlaupahópurinn starfar innan frjálsíþróttadeildar Fjölnis. Nú le Lesa meira