Aðalfundur Fjölnis 2022

Aðalfundur Fjölnis fór fram þriðjudaginn 15. mars kl. 17:30. Fundurinn var haldinn í félagsaðstöðu Fjölnis í Egilshöll.

Ásamt venjulegum aðalfundarstörfum voru veittar heiðursveitingar til handa góðum hópi Fjölnis fólks.

Silfurmerki

Nr. 187  Davíð Arnar Einarsson handboltadeild

Nr. 188 Magnús Þór Arnarsson handboltadeild

Nr. 189 Þorgeir Lárus Árnason.

Nr. 190 Þorsteinn Yngvi Guðmundsson karatedeild

Nr. 191 Baldvin Örn Berndsen aðalstjórn/ljósmyndari

Nr. 192 Zoran Stosic

Gullmerki.

Merki nr. 34 Ingibjörg Kristinsdóttir

Heiðursfélagi Fjölnis.

Merki nr. 3 Erla Gunnarsdóttir.

Óskum þessum fagra hópi fólks til hamingju með viðurkenningarnar.

Áfram Fjölnir

Hérna er hægt að skoða ársskýrslu

Lög Fjölnis má finna hér

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.