Borgarlína

Samstarf um uppbyggingu Keldnalands og Keldnaholts

Reykjavíkurborg og Betri samgöngur ohf. undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf vegna þróunar og uppbyggingar Keldnalands og Keldnaholts og flýtingu uppbyggingar innviða tveggja Borgarlínuleiða. Viljayfirlýsingin tekur til samstarfs um þrjá þætti: Að efna til samkeppni u
Lesa meira

Sveitarfélög í samstarfi um Borgarlínu

Sveitarfélögin sex á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í byrjun mánaðarins samninga um innleiðingu Borgarlínu – léttlesta- eða hraðvagnakerfis um höfuðborgarsvæðið. Borgarlínan hefur verið í undirbúningi um nokkurt skeið. Sveitarfélögin vinna nú með hugmyndir hvar biðstöðvar o
Lesa meira