Sundabrú – Sundabraut

Sundabrú er hagkvæmari kostur en jarðgöng fyrir legu Sundabrautar að mati starfshóps á vegum Vegagerðarinnar en Reykjavíkurborg, Faxaflóahafnir og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu áttu einnig fulltrúa í hópnum. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fól starfshópnum að meta þessa tvo valkosti og tók við skýrslu hópsins fyrir helgi. Starfshópurinn telur vega þyngst að kostnaður við brúarleið væri lægri, brú henti betur fyrir alla ferðamáta og almenningssamgöngur og að ný Sundabraut á brú bæti samgöngur innan höfuðborgarsvæðisins og til og frá borginni með því að dreifa umferð, minnka álag á öðrum stofnvegum og stytta ferðatíma. 

sjá nánar hérna…..


Hægt er að lesa skýrslunar / kynninguna hérna…..

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.