Fyrsti heimaleikur Fjölnis í Pepsídeidinni í kvöld
Fyrsti heimaleikur Fjölnis í Pepsídeildinni í knattspyrnu verður í kvöld þegar liðið tekur á móti Breiðablik á Extravellinum og hefst leikur liðanna klukkan 19.15. Fjölnir sótti Eyjamenn heim í fyrstu umferð mótsins og lyktir leiksins urðu markalaust jafntefli. Blikar töpuðu hins... Lesa meira