júní 5, 2014

Korpúlfar taka til í Grafarvoginum

Ákveðin hefur verið þriðji fegrunarátaksdagur Korpúlfa næsta miðvikudag,  allir velkomnir að taka þátt. Endar  með útigrilli við Gufunesbæ og rjúkandi kaffi um hádegisbilið. Takk takk Fegrunardeild Korpúlfa. Hreinsunardeild Korpúlfa þakkar öllum þeim sem lögðu hönd á plóg í gær í
Lesa meira

Útskriftargjafir og margt fleira

Útskriftargjafir, brúðargjafir, afmælisgjafir og allar aðrar gjafir eru til hjá okkur í Gallerí Korpúfsstaðir. Opið fimmtudaga og föstudaga kl. 14 til kl. 18 laugardaga og sunnudaga kl. 12 til kl. 14 Verið velkomin !           Follow
Lesa meira

Nemendur unnu mikinn leiksigur

Nemendur 6. bekkjar í Rimaskóla fóru á kostum og unnu mikinn leiksigur þegar þeir settu upp leiksýningu á Ronju Ræningjadóttur í grenndarskógi skólans í Grafarvogi. Þetta var 5. árið í röð sem nemendur 6. bekkjar leika leikrit í skóginum sem er magnaður staður til að setja upp
Lesa meira

Skólaslit grunnskóla Grafarvogs

[su_heading]Vættaskóli – Borgir – Engi[/su_heading]   Vætaaskóli – Skólaslit- útskrift vorið 2014 Fimmtudagur 5. júní Útskrift í 10. bekk kl 18:00 í Engi Föstudagur 6. júní BORGIR kl 09:00  1.-4. bekkur  kl 09:45  5.-7. bekkur   ENGI kl 12:00  1.-
Lesa meira

Tilnefning til nemendaverðlauna

Ingólfur Jón Ágúst Óskarsson fékk á dögunum viðurkenningu skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur. Við óskum Ingólfi innilega til hamingju með viðurkenninguna. Follow
Lesa meira