febrúar 2, 2016

Góður árangur á Meistaramóti 11-14 ára

Meistaramót Íslands  fyrir 11-14 ára í frjálsum íþróttum fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um síðustu helgi. Ellefu iðkendur frá Fjölni tóku þátt í mótinu og voru flestir að bæta sinn persónulega árangur í einhverjum greinum. Signý Hjartardóttir vann silfur í hástökki 14 ár
Lesa meira

Nýr þjálfari hlaupahóps Fjölnis

Nýr þjálfari hefur tekið við hópnum og er ætlunin að sinna jafnt byrjendum sem lengra komnum. Hópurinn hefur flutt starfsemi sína innan hverfisins og hefjast nú flestar æfingar við Grafarvogslaug, Dalhúsum 2. Í hópnum eru bæði byrjendur og  afrekshlauparar  sem eiga það
Lesa meira

Velkomin á Vetrarhátíð 4.-7. febrúar!

Dagana 4. – 7. febrúar verður haldin Vetrarhátíð um allt Höfuðborgarsvæðið. Boðið verður upp á fjölmarga skemmtilega viðburði á söfnum og í sundlaugum borgarinnar sem tilvalið er fyrir fjölskyldur að njóta saman. Höfuðborgarstofa hefur yfirumsjón með hátíðinni og og allir
Lesa meira

Erindi – opnar samskiptasetur að Spönginni 37

Erindi eru samtök fagfólks á sviði uppeldis-, lýðheilsu- og menntunarfræða og hafa það hlutverk að miðla fræðslu og skapa almenna umræðu um málefni sem varða hag barna og ungmenna á öllum skólastigum. Samtökin leitast við að vekja athygli á mikilvægum málum líðandi stundar sem
Lesa meira