Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 12. október
Næsta sunnudag, 12. október, verða Guðsþjónustur og sunnudagaskóli bæði í Grafarvogskirkju og í Kirkjuselinu Spöng. Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson... Lesa meira