desember 28, 2015

Tíu áramótabrennur í Reykjavík

Áramótabrennur í Reykjavík verða á sömu stöðum og með sama sniði og undanfarin ár.  Byrjað er að safna í kestina. Eldur verður borinn að köstunum kl. 20.30 á gamlárskvöld á öllum stöðum nema tveimur.  Á Úlfarsfelli verður tendrað kl. 15.00 um daginn og í Skerjafirði verður eldur
Lesa meira

Íbúar geta sótt salt og sand

Eins og undanfarin ár eiga íbúar þess kost að sækja sér salt og sand á hverfastöðvar og verkbækistöðvar Reykjavíkurborgar til að bæta öryggi á gönguleiðum í nágrenni sínu og heimkeyrslum. Salt og sandur er aðgengilegur fyrir íbúa á eftirfarandi stöðum: Þjónustumiðstöðinni vi
Lesa meira

Íþróttamaður Fjölnis 2015

Á miðvikudaginn 30 desember 2015, daginn fyrir gamlársdag kl.18:00 fer fram val á íþróttamanni Fjölnis í hátíðarsalnum í Dalhúsum.  Þetta er í 27 skipti sem valið fer fram og hvetjum við alla Fjölnismenn og Grafarvogsbúa að fjölmenna og heiðra íþróttafólkið okkar.  Þetta er orðin
Lesa meira