maí 1, 2016

Frábær útisigur á Valsmönnum í fyrsta leik

Fjölnir vann glæsilegan sigur á Val í leik liðanna í 1. umferð Pepsídeildar karla í knattspyrnu á Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur, 1-2, eftir að Fjölnir hafði leitt í hálfleik, 0-1. Það var Þórir Guðjónsson sem skoraði bæði mörk Fjölnis í kvöld. Það fyrra á 37. mínútu úr vítaspyrnu
Lesa meira

Hreinn úrslitaleikur í handboltanum í Dalhúsum á miðvikudagskvöld

Selfyssingar sigruðu Fjölni, 34-31, í fjórða leik liðanna um sæti í Olísdeildinni í handknattleik á næsta tímabili á Selfossi nú síðdegis. Staðan í einvígi liðanna er, 2-2, og verður því um hreinan úrslitaleik að ræða þegar liðin mætast fimmta sinn á miðvikudagskvöld í Dalhúsum
Lesa meira

Pepsídeildinni í knattspyrnu – Fjölnir mætir Val að Hlíðarenda

Pepsídeild karla í knattspyrnu hefst í dag og mæta Fjölnismenn í 1. umferð Valsmönnum að Hlíðarenda í flóðljósum klukkan 20 í kvöld. Miklar breytingar hafa átt sér stað á Fjölnisliðinu fyrir þetta tímabil og hafa margir erlendir leikmenn gengið til liðs við Grafarvogsliðið
Lesa meira

Hreinsum saman, tökum þátt og tínum rusl

Reykjavíkurborg efnir til hreinsunardaga 2.–7. maí og hefur opnað skráningarsíðu þar sem hægt er að velja úr opnum leiksvæðum og nágrenni. Fyrirtæki eru sérstaklega hvött til að taka þátt. #hreinsumsaman. Reykjavíkurborg tekur þátt í evrópskri hreinsunarviku með því að
Lesa meira

2. flokkur Fjölnis Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu

Strákarnir í 2 flokki karla í Fjölni urðu um helgina Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu 2016 eftir sigur á Þrótti 3 – 2 í leik þar sem Fjölnir var sterkari aðilinn en tókst illa að klára fjölda færa í leiknum. Mörkin fyrir Fjölni skoruðu Ægir 2 og Ingibergur Kort 1. Liðinu
Lesa meira