Sund

Fullorðins sundkennsla og æfingar.

Komið þið sæl. Garpaæfingar og skriðsundsnámskeið fullorðna eru að hefjast í þessari viku. Já það er komið að því að standa upp úr sófanum og læra að synda skriðsund eða bæta gamla sundstílinn í skemmtilegum félagsskap í Grafarvogslaug.  Egló Ósk Gústafsdóttir verður þjálfari á
Lesa meira

Eins opnunartíma í sundlaug Grafarvogs og Árbæjar eins og í öðrum sundlaugum borgarinnar

Við undirrituð óskum eftir því að Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurborgar tryggi eins opnunartíma í sundlaug Grafarvogs og sundlaug Árbæjar og í öðrum sundlaugum borgarinnar. Afgreiðslutími: Mánudaga – föstudaga: kl. 6:30 – 22:00. Helgar: kl. 9:00 – 22:00.
Lesa meira

Skriðsundsnámskeið í Grafarvogslaug

Skriðsundnámskeið vor 2017. Fyrsta námskeiðið er frá 9. janúar til 9.febrúar Annað námskeiðið er frá 27. febrúar til 30. mars Þriðja námskeiðið er frá 24. apríl til 1. júní Æfingarnar verða á mánudögum og fimmtudögum kl 19:30 til 20:30. Námskeiðið er 5 vikur eða 10 skipti. Við
Lesa meira

Garpasund og nýtt skriðsundsnámskeið !

Nýtt tímabil í Garpasundi (sundæfingar fyrir fullorðna) hefst 2. janúar, æfingar verða á mánudögum og fimmtudögum klukkan 20:30 – 21:30. Sjá frekari upplýsingar í viðhengi „Garpasund vorið 2017“.  Í vor verða þrjú skirðsundsnámskeið fyrir fullorðna haldin í Grafarvogslaug
Lesa meira

Grunnskólamót í sundi 2016

Boðsundsmót grunnskóla haldið í þriðja sinn þann 8. mars 2016. Þátttaka hefur verið mjög góð undanfarin ár og við vonumst eftir jafngóðri ef ekki betri þátttöku þetta árið. Það voru 512 krakkar sem tóku þátt í dag frá 34 skólum. Þetta er boðsundskeppni þar sem allir byrja á að
Lesa meira

Kristinn vann til bronsverðlauna

Krist­inn Þór­ar­ins­son, sundmaður úr Fjölni, varð í þriðja sæti í 200 metra fjór­sundi á Norður­landameistaramótinu í sund sem haldið var í Al­ex­and­er Dale Oen Ar­ena í Ber­gen um helgina. Krist­inn synti á tím­an­um 2:02,02 sek­únd­um í úr­slita­sund­inu, en hann synti
Lesa meira

Fjölnismaður setti heimsmet í skriðsundi

Jón Margeir Sverrisson setti nýtt heimsmet í 200 metra skriðsundi í flokki S14 (þroskahamlaðir) á Opna Þýska meistaramótinu í sundi sem fram fer í Berlín þessa dagana og lýkur um helgina. Jón Margeir tók heimsmetið af Ástralanum Daniel Fox og synti Jón Margeir á 1.56,94 mínútum.
Lesa meira

Fjölnismaðurinn Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet í sundi

Sundfólk úr Ungmennafélaginu Fjölni var atkvæðamikið á Íslandsmótinu í 25 metra í Ásvallalaug í Hafnarfirði um liðna helgi. Í sundi fatlaðra setti Jón Margeir Sverrisson fjögur Íslandsmet. Hann synti 200 metra fjór­sund, fyrst á 2:17,18 mín­út­um, og síðan á 2.15,44 mín­út­um.
Lesa meira

Stuð og stemning í sundi á sundlauganótt

Sundlauganótt var haldin laugardagskvöldið 15. febrúar, og var boðið upp á skemmtilega dagskrá á 8 sundstöðum Reykjavíkur og meðal annars skvettuleikar í Grafarvogslaug. Mikil og góð mæting var á þessa sundlaugastaði.   Follow
Lesa meira

Góður árangur sundfólks frá Fjölni

Fjölnisfólk stóð sig vel á nýliðnum Reykjavik International Games sem haldið var í sundlauginni í Laugardal. Alls tóku 16 keppendur þátt í sundkeppni RIG 2014 og 5 keppendur töku þátt í sundi fatlaðra. Daníel Hannes Pálsson og Kristinn Þórarinsson fengu afreksverðlaun í lok móts
Lesa meira