febrúar 26, 2017

Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 4. mars kl. 13:00 – 17:00

Laugardaginn 4. mars opna eftirtaldir listamenn á Korpúlfsstöðum vinnustofur sínar og bjóða gesti velkomna í heimsókn. Anna Gunnlaugsdóttir Ásdís Þórarinsdóttir Auður Inga Invarsdóttir Beta Gagga – Elísabet Stefánsdóttir Dóra Árna Dóra Kristín Halldórsdóttir Edda Þórey
Lesa meira

Skriðsundsnámskeið í Grafarvogslaug

Skriðsundnámskeið vor 2017. Fyrsta námskeiðið er frá 9. janúar til 9.febrúar Annað námskeiðið er frá 27. febrúar til 30. mars Þriðja námskeiðið er frá 24. apríl til 1. júní Æfingarnar verða á mánudögum og fimmtudögum kl 19:30 til 20:30. Námskeiðið er 5 vikur eða 10 skipti. Við
Lesa meira

Í leiðinni | Betri svefn – grunnstoð heilsu – mánudag 17.15

Dr. Erla Björnsdóttir mun fjalla um mikilvægi svefns fyrir andlega og líkamlega heilsu ásamt því að fjalla um algengust svefnvandamálin og fara yfir góðar svefnvenjur. Erla hefur haldið fjölmörg námskeið og fræðslufyrirlestra um svefnvandamál og er með doktorspróf
Lesa meira

Mikil snjókoma í alla nótt – húsagötur illfærar

Gríðarlegum snjó hefur kyngt niður á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Snjómokstur stendur yfir og hafa snjóruðningstæki vart undan því enn er snjó að kyngja niður. Húsagötur eru illfærar og erfitt er einnig að fara um fótgangandi. Aðeins vel útbúin farartæki fara leiðar sinnar
Lesa meira