Skemmtilegt

Tónleikar í Grafarvogskirkju 9. maí

Laugardaginn 9. maí verða kórar Grafarvogskirkju með sameiginlega vortónleika kl. 17 í kirkjunni. Tónleikarnir eru tileinkaðir okkar fremstu laglínumeisturum, þeim Jóni Ásgeirssyni og Gunnari Þórðarsyni. Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur í
Lesa meira

Nýir flokkabílar í þjónustu borgarinnar

Umhverfis- og skipulagssvið fékk í gær afhenta fimm nýja stóra flokkabíla til reksturs og umhirðu borgarlandsins. Valinn hópur starfsmanna þjónustumiðstöðvar og hverfastöðva Reykjavíkurborgar mætti til Kraftvéla og veitti bílunum móttöku. „Með tilkomu þessara bíla verða miklar
Lesa meira

Sópar á fullu í borginni

Vorhreinsun er enn í fullum gangi í borginni en það tekur tíma að sópa og þvo götur, gangstéttir og stíga. Íbúar eru beðnir um að fylgjast með og færa bíla til fyrir sópunum svo þeir nái sem mestu. Allir tiltækir vélsópar og þvottabílar eru á fullu í borginni þessa dagana Gert er
Lesa meira

Hreinsunarhelgi borgarbúa 8.-10. maí

Fjölmargar borgir í Evrópu standa fyrir hreinsunarátaki helgina 8. – 10. maí bæði til að fegra umhverfið og vekja fólk til umhugsunar um neysluvenjur. Reykjavíkurborg tekur þátt í evrópsku hreinsunardögunum 8. – 10. maí 2015. Markmiðið er að fegra ásýnd borgarinna
Lesa meira

Bárður Örn, Mikael Maron og Nansý unnu Rótarý-bikarana á Sumarskákmóti Fjölnis

Skáksnillingar Grafarvogs og fjölmargir úr helstu skákskólum höfuðborgarsvæðisins voru sannarlega í sumarskapi á Sumarskákmóti Fjölnis 2015. Mótið hefur sjaldan verið glæsilegra og betur mannað enda liður í Barnamenningarhátíð Reykjavíkurborgar og haldið með stuðni
Lesa meira

Líf og fjör á Grafarvogsdeginum 2015

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í 18. sinn og fer hann að þessu sinni fram laugardaginn 30. maí. Vefurinn Grafarvogsbúar.is hitti Guðmund Pálsson, verkefnastjóra dagsins, og ræddi við hann um verkefnið. Menning og mannauður í forgrunni „Markmið dagsins er fyrst og
Lesa meira

Hagkaup opnar F&F í verslun sinni í Spönginni

Hagkaup opnar í dag glæsilega verslun F&F í Hagkup Spönginni. Frábært úrval af gæða fatnaði. Kíkið við.     Follow
Lesa meira

Líf og fjör á Grafarvogsdeginum 2015

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í 18. sinn og fer hann að þessu sinni fram laugardaginn 30. maí. Vefurinn Grafarvogsbúar.is hitti Guðmund Pálsson, verkefnastjóra dagsins, og ræddi við hann um verkefnið. Menning og mannauður í forgrunni „Markmið dagsins er fyrst og
Lesa meira

Skemmtilegri torg í lifandi borg

Reykjavíkurborg óskar eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum sem taka almenningssvæði í borginni í fóstur. Þetta er hluti af verkefninu Torg í biðstöðu sem snýst um endurskilgreina svæði í borginni sem ekki eru fastmótuð til framtíðar og gæða þau meira lífi
Lesa meira

Háspenna í Dalhúsum – Fjölnir komið í úrslit

Fjölnir tryggði sér í kvöld réttinn til að leika um sæti í Olís-deild karla í handknattleik þegar að liðið lagði Selfoss að velli, 24-23, í sannkölluðum háspennuleik í Dalhúsum í Grafarvogi. Stemningin á leiknum var engu lík, troðfullt hús en 700 áhorfendur fylgdust með leiknum
Lesa meira