Bílar

Sundabraut

Sundabrautin hefur oft verið í umræðu manna á milli. Núna eru engar viðræður í gangi milli ríkis og borgar um þetta nauðsynlega verkefni. Það hefur verið vilji hjá borgarstjóra og ráðherra að skoða einkaframkvæmd. Í Morgunblaðinu 26.nóvember er góð umræða um Sundabrautina.  
Lesa meira

Evrópsk samngönguvika farin af stað

„Blandaðu flandrið“ eru hvatningarorð evrópskrar samgönguviku sem hefst á morgun, en með þeim er fólk hvatt til að velja, blanda og njóta þeirra samgöngumáta sem bjóðast. Á fyrsta degi samgönguviku, miðvikudaginn 16. september mun göngugötusvæði miðborgarinnar í fyrsta sinn ná
Lesa meira

40 ára afmælis-sýning Kvartmíluklúbbsins verður haldin dagana 5. – 7. júní í Egilshöll.

Yfir 200 af glæsilegustu og kraftmestu tryllitækjum landsins verða í salnum og þar á meðal verður Fire Force 3 þotubíllinn til sýnis. Opnunartímar: Föstudagurinn 5.júní kl.18-22 Laugardagurinn 6.júní kl.10-22 Sunnudagurinn 7.júní kl. 10-17 Aðgangseyrir kr.1.500, Frítt fyrir 1
Lesa meira

Nýir flokkabílar í þjónustu borgarinnar

Umhverfis- og skipulagssvið fékk í gær afhenta fimm nýja stóra flokkabíla til reksturs og umhirðu borgarlandsins. Valinn hópur starfsmanna þjónustumiðstöðvar og hverfastöðva Reykjavíkurborgar mætti til Kraftvéla og veitti bílunum móttöku. „Með tilkomu þessara bíla verða miklar
Lesa meira