Skemmtilegt

Fjölnir – Dagskrá okkar í Hreyfiviku UMFí

Hreyfivika UMFÍ „MOVE WEEK“ er árlegt evrópskt lýðheylsuverkefni sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega. Margt veður í boði hjá okkur í Ungmennafélaginu Fjölnir í Hreyfivikunni. Allir ættu að geta fundið eitthvað til að
Lesa meira

Evrópsk samngönguvika farin af stað

„Blandaðu flandrið“ eru hvatningarorð evrópskrar samgönguviku sem hefst á morgun, en með þeim er fólk hvatt til að velja, blanda og njóta þeirra samgöngumáta sem bjóðast. Á fyrsta degi samgönguviku, miðvikudaginn 16. september mun göngugötusvæði miðborgarinnar í fyrsta sinn ná
Lesa meira

Blöndum flandrið

„Blandaðu flandrið“ eru hvatningarorð evrópskrar samgönguviku sem hefst á morgun, en með þeim er fólk hvatt til að velja, blanda og njóta þeirra samgöngumáta sem bjóðast.   Á fyrsta degi samgönguviku, miðvikudaginn 16. september mun göngugötusvæði miðborgarinnar í fyrsta
Lesa meira

Herrakvöld Fjölnis

Herrakvöld Fjölnis sem nú er samvinnuverkefni knattspyrnu-, handbolta- og körfuboltardeildar verður haldið í íþróttasalnum í Dalhúsum föstudaginn 9 okt. næstkomandi. Sjá nánari upplýsingar á meðfylgjandi auglýsingu hérna Takið daginn frá skipuleggið flott forpartý og kaupið miða
Lesa meira

Betra grenndargámakerfi – Aukin flokkun og stærri gámar árið 2016

Þjónusta við grenndargáma í Reykjavík er í útboði og er stefnt að því að nýtt og betra kerfi taki við í febrúar 2016.  Breytingar verða á söfnunargámum frá 1. september og því mögulegar raskanir á þjónustu meðan verið er að skipta út gámum. Nýja grenndargámakerfið, sem tekur vi
Lesa meira

Fótboltagolf opnar laugardaginn 27.júní

Fótboltagolf er afþreying sem er í miklum vexti um allan heim enda hentar hún fyrir bæði kyn, allan aldur, hópa sem og einstaklinga. Allt upp í 6 geta spilað saman í hverri braut. Hvert ykkar fær einn fótbolta, þið stillið upp boltanum, sparkið og fjörið byrjar! Sá sigrar sem fer
Lesa meira

Manneskjan í fyrirrúmi í verðalaunatillögu

Tillaga Arkís, Landslags og Verkís um rammaskipulag Elliðaársvogs og Ártúnshöfða var valin til verðlauna eftir hugmyndasamkeppni Reykjavíkurborgar. Niðurstaðan er vistvænt borgarhverfi með fólk í fyrirrúmi. Tillaga unnin af Arkís arkitektum ehf, Landslagi ehf, Verkís hf m
Lesa meira

Vogabyggð breytist í íbúðahverfi

Vogabyggð breytist í íbúðahverfi Samningar við lóðarhafa í undirbúningi 1.100 íbúða hverfi gæti orðið að veruleika Breytingar kalla á endurbyggingu allra innviða hverfisins Vogabyggð austan Sæbrautar verður breytt í íbúða- og atvinnusvæði samkvæmt deiliskipulagstillögu sem er í
Lesa meira

Menningarmótsskólar skólaárið 2014/15

Í tilefni af Alþjóðadegi menningarlegrar fjölbreytni UNESCO ár er tilkynnt hvaða skólar séu formlegir Menningarmótsskólar. Sjö skólar eru menningarmótsskólar í Reykjavík. Þetta skólaárið voru það eftirfarandi skólar: Leikskólinn Rofaborg, Leikskólinn Hólaborg, Leikskólinn Árborg,
Lesa meira

Afmælishátíð Bílabúðar Benna

Bílabúð Benna er 40 ára á þessu ári og býður allri fjölskyldunni á veglaga afmælishátíð, laugardaginn 13 júní, milli kl. 12-16 við Vagnhöfðann. Fyrirtækið, var stofnað 26. maí, árið 1975, af hjónunum Benedikt Eyjólfssyni og Margréti Betu Gunnarsdóttur. Nú starfa um 130 manns hjá
Lesa meira