júní 18, 2015

Nýtt gervigras í Egilshöll

Undirritaður hefur verið samningur um lagningu og endurnýjun á gerivgrasi á innanhúss  knattspyrnuvöll í Egilshöll.  Að undangenginni verðkönnun og  mati á gæðum boðinna  lausna, var ákveðið að ganga til samninga við fyrirtækið Polytan Gmbh.  Félagið, sem er þýskt, sérhæfir sig í
Lesa meira

Vogabyggð breytist í íbúðahverfi

Vogabyggð breytist í íbúðahverfi Samningar við lóðarhafa í undirbúningi 1.100 íbúða hverfi gæti orðið að veruleika Breytingar kalla á endurbyggingu allra innviða hverfisins Vogabyggð austan Sæbrautar verður breytt í íbúða- og atvinnusvæði samkvæmt deiliskipulagstillögu sem er í
Lesa meira

Risahvannir í íslenskri náttúru og finnast einnig í Grafarvogi

Í samtali við Snorra Sigurðsson hjá Reykjavíkurborg þá segir hann: „Kortlagning er hafin og mun eiga sér stað í sumar. Það er viðamikið verkefni og ekki víst að náist að skoða öll hverfi. Þess vegna tökum við glöð við öllum ábendinum sem berast um vaxtarstaði tröllahvann
Lesa meira