Skemmtigarðurinn

Sterkasti maður Íslands 2020

Kæru nágrannar, Skemmtilegur dagur verður í Grafarvoginum næstkomandi sunnudag. Sterkasti maður Íslands verður haldin með pompi og prakt! Vonandi sjáum við ykkur sem flest Follow
Lesa meira

Fótboltagolf opnar laugardaginn 27.júní

Fótboltagolf er afþreying sem er í miklum vexti um allan heim enda hentar hún fyrir bæði kyn, allan aldur, hópa sem og einstaklinga. Allt upp í 6 geta spilað saman í hverri braut. Hvert ykkar fær einn fótbolta, þið stillið upp boltanum, sparkið og fjörið byrjar! Sá sigrar sem fer
Lesa meira