Skemmtilegt

Sandur og salt fyrir íbúa

Eins og undanfarin ár eiga íbúar þess kost að sækja sér salt og sand á hverfastöðvar og verkbækistöðvar Reykjavíkurborgar til að bæta öryggi á gönguleiðum í sínu næsta nágrenni og heimkeyrslum.  Salt og sandur er aðgengilegur fyrir íbúa á eftirfarandi stöðum:  ·   
Lesa meira

WOW Reykjavik International Games – Íþróttahátíð í Reykjavík 26.jan-5.feb

WOW Reykjavik International Games – Íþróttahátíð í Reykjavík 26.jan-5.feb  Íþróttahátíðin WOW Reykjavik International Games fer fram dagana 26.janúar til 5.febrúar næstkomandi. Í tilefni 10 ára afmælis leikanna verður dagskráin sérstaklega glæsileg og hluti af Vetrarhátíð. 
Lesa meira

Reykjavíkurmót í körfubolta fyrir drengi fædda 2004 dagana 14.-15. janúar í Rimaskóla.

RVK mótið um helgina og er haldið í Rimaskóla – Grafarvogi. Laugardagur 12:30 Fjölnir-Ármann b 13:30 KR-Valur 14:30 Ármann b-ÍR 15:30 Ármann-Valur 16:30 Fjölnir-ÍR 17:30 KR-Ármann Sunnudagur 12:00 5-6 sæti 13:00 3-4 sæti 14:00 Úrslitaleikur Körfuknattleiksdei
Lesa meira

Þrettándagleði Grafarvogsbúa

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin við Gufunesbæ föstudaginn 6. janúar 2017. 17:00 Kakósala í Hlöðunni. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:55 Blysför frá Hlöðunni 18:00 Kveikt í brennu og skemmtun á sviði 18:30 Þrettándagleði lýkur me
Lesa meira

Næsta laugardag klukkan 13 – 15 er opin og ókeypis tæknismiðja fyrir börn og foreldra á safninu Spönginni

Tækni- og tilraunaverkstæði Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 7. janúar klukkan 13-15 Við bjóðum krakka og fjölskyldur velkomin á opið tækni- og tilraunaverkstæði í Spönginni. Þar munu leiðbeinendur Kóder verða boðnir og búnir að aðstoða gesti við að prófa
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2016 – Fjölnir

Þetta er í 28 skipti sem valið fer fram.   Í fyrra var Kristján Örn Kristjánsson, handboltamaður valinn  íþróttamaður ársins og  Hermann Kristinn Hreinsson valinn, Fjölnismaður ársins. Þau sem voru valin fyrir árið 2016 eru, Íþróttamaður ársins var valinn Viðar Ari Jónsson,
Lesa meira

Fjölnir – Íþróttamaður ársins 2016

Föstudaginn 30 desember 2016, daginn fyrir gamlársdag fer fram val á íþróttamanni Fjölnis 2016 í Sportbitanum í Egilshöll og hefst hófið kl. 18:00.  Þetta er í 28 skipti sem valið fer fram og hvetjum við alla Fjölnismenn, iðkendur, þjálfara, foreldra og Grafarvogsbúa almennt að
Lesa meira

Sorphirða um jól og áramót 2016-20

Mikilvægt að greiða götu starfsfólks við sorphirðustörf með snjómokstri og hálkuvörnum. Hægt er að setja allt tilfallandi umframsorp sem ekki rúmast í gráu tunnunni í sérmerkta poka. Einnig er hægt að skila úrgangi á endurvinnslustöðvar SORPU Aðgengi að tunnum hefur verið gott í
Lesa meira

Reykjavíkurborg hækkar frístundakortið úr 35.000 í 50.000

Ein ánægjulegasta breytingin í fjárhagsáætlun borgarinnar 2017 er hækkun frístundakortsins upp í 50.000 krónur. Nú hefur það verið í 35.000 kr undanfarin tvö ár en hækkar um næstu áramót. Frístundakortið er mjög mikilvægt til að gera öllum kleift að stunda íþróttir eða aðra
Lesa meira

Fjölnir vinnur Bose mótið

Fjölnir vann Bose mótið eftir að hafa burstað Íslandsmeistara FH 6-1 í úrslitaleik í Egilshöll í kvöld. Bojan Stefán Ljubicic leikmaður Keflavíkur er á reynslu hjá Fjölni þessa dagana og hann skoraði fyrsta mark leiksins á 14. mínútu með glæsilegu skoti upp í samskeytin. F
Lesa meira