Skemmtilegt

Makey makey og Scratch: Tveggja tíma námskeið – 4.mars kl 13.00-15.00

Boðið er upp á ókeypis tækni- og tilraunaverkstæði í Spönginni fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára. Þar munu leiðbeinendur Kóder kynna smátölvuna Raspberry Pi, Scratch, sem er einfalt forritunarmál, og Makey Makey sem getur breytt alls kyns hlutum í stjórntæki fyrir tölvuna. Hægt er
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 4. mars kl. 13:00 – 17:00

Laugardaginn 4. mars opna eftirtaldir listamenn á Korpúlfsstöðum vinnustofur sínar og bjóða gesti velkomna í heimsókn. Anna Gunnlaugsdóttir Ásdís Þórarinsdóttir Auður Inga Invarsdóttir Beta Gagga – Elísabet Stefánsdóttir Dóra Árna Dóra Kristín Halldórsdóttir Edda Þórey
Lesa meira

Skriðsundsnámskeið í Grafarvogslaug

Skriðsundnámskeið vor 2017. Fyrsta námskeiðið er frá 9. janúar til 9.febrúar Annað námskeiðið er frá 27. febrúar til 30. mars Þriðja námskeiðið er frá 24. apríl til 1. júní Æfingarnar verða á mánudögum og fimmtudögum kl 19:30 til 20:30. Námskeiðið er 5 vikur eða 10 skipti. Við
Lesa meira

Í leiðinni | Betri svefn – grunnstoð heilsu – mánudag 17.15

Dr. Erla Björnsdóttir mun fjalla um mikilvægi svefns fyrir andlega og líkamlega heilsu ásamt því að fjalla um algengust svefnvandamálin og fara yfir góðar svefnvenjur. Erla hefur haldið fjölmörg námskeið og fræðslufyrirlestra um svefnvandamál og er með doktorspróf
Lesa meira

Aðalfundur Fjölnis

Hérna má nálgast ársskýrslu Fjölnis 2016 Aðalfudur var haldinn 16.febrúar í Sportbitanum í Egilshöll. Þar með er öllum aðalfundum í félaginu lokið og nýjar stjórnir að taka til starfa. Jón Karl Ólafsson, formaður bauð fólk velkomið og var Örn Pálsson kosinn fundarstjóri og Laufey
Lesa meira

LIKE-aðu ef þú ert sammála að fá „Fjölnisbraut“ í hverfið!

Hverfisráð Grafarvogs óskar eftir við Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar að skipt verði um nafn á götu í hverfinu þ.e. „Hallsvegur“ verði framvegis nefndur „Fjölnisbraut“. Vegur þessi tengir saman stóran hluta Grafarvogs við helstu íþrótta- og frístundamannvirki
Lesa meira

Bikarsyrpa TR 2016-2017 – Mót 4 hefst föstudaginn 10. febrúar

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fjórða mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 10. febrúar og stendur til
Lesa meira

Jazz í hádeginu | Franskir kvikmyndatónar | Laugardaginn 11.febrúar í Bókasafninu Spönginni

Tónlistarhjónin Vignir Þór Stefánsson píanóleikari og Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir söngkona eru ekki innfæddir Grafarvogsbúar en hafa þó verið búsett í hverfinu lengi. Á febrúartónleikum Jazz í hádeginu flytja þau ásamt Leifi Gunnarssyni lög eftir franska kvikmyndatónskáldið og
Lesa meira

Fjölnir skólamót í handbolta 2017 – Dalhúsum 20.febrúar

Í vorhléi grunnskóla mun HKD Fjölnis halda skólamót fyrir alla í 5.-8. bekk. Allir þátttakendur, strákar og stelpur, byrjendur og lengra komnir eru beðnir um að mæta í íþróttafötum og í íþróttaskóm. Engin skráning. Bara mæta! Mæting í Fjölnishúsið við Dalhús 2. Komdu og kepptu
Lesa meira

Reykjavíkurúrval

Fyrsta æfing Reykjavíkurúrvalsins fór fram um helgina í Egilshöll. Fjölnir átti 8 leikmenn á æfingunni. Næsta æfing hópsins verður í lok febrúar. Gaman verður að fylgjast með strákunum í þessu verkefni og sjá hversu margir komast í lokahópinn fyrir Norðurlandamót höfuðborga sem
Lesa meira