Grafarvogsbúar eignast stórmeistara í skák
0
Grafarvogsbúinn Hjörvar Steinn Grétarsson náði þeim stórkostlega árangri um helgina að verða stórmeistari í skák. Hjörvar náði þessu merka áfanga á Evrópumóti taflfélaga sem fram fór á eyjunni Rhodos í Grikklandi. Hjörvar er þar með þrettándi íslenski stórmeistari í skák. Hann Lesa meira