Safnaðarstarf

Sunnudagurinn 8. janúar – Nýr prestur settur inn í embætti og sunnudagaskólinn hefst á ný

Messa  kl. 11:00 Séra Gísli Jónasson prófastur setur sr. Grétar Halldór Gunnarsson inn í embætti prests við Grafarvogssöfnuð. Sr. Grétar Halldór prédikar og prestar sanfaðarins þjóna fyrir altari. Eftir messu verður boðið upp á léttan hádegisverð og kaffi. Sunnudagaskóli kl.
Lesa meira

Gamlársdagur og nýársdagur í Garafarvogskirkju

Gamlársdagur 31. desember Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) Organisti: Hákon Leifsson Nýársdagur 1. janúar Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14.00 Prestur
Lesa meira

JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17

“ JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17. Við lofum notalegu andrúmslofti, hátíðlegri dagskrá og skemmtilegum tónleikum. JólaVox kakó og smákökusmakk eftir tónleika. Með okkur verða meðal annars beatboxari og óvæntir gestir ásamt glæsilegr
Lesa meira

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016.

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016. Mikið af frábærum vinningum. Miðvikudagur 14 desember, 2016 kl. 13:00 – 16:00 JólaBingó í Borgum Mikið af frábærum vinningum.   Follow
Lesa meira

13. nóvember – Dagur orðsins, Selmessa og sunnudagaskólar

Grafarvogskirkja Dagur orðsins – Dagskrá tileinkuð skáldinu Gerði Kristnýju Guðjónsdóttur Hátíðardagskrá kl. 10:00 Jón Yngvi Jóhannsson flytur erindi um skáldskap Gerðar Kristnýjar Gerður Kristný les eigin ljóð Sigríður Thorlacius syngur lög við texta Gerðar Kristnýjar og Hákon
Lesa meira

Allra heilagra messa 6. nóvember

Grafarvogskirkja: Sunnudagaskóli kl. 11:00 - Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir ásamt séra Sigurði Grétari Helgasyni. Undirleikari er Stefán Birkisson. Guðsþjónusta kl. 14:00 –  Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédiar og þjónar fyrir altari ásamt séra Guðrúnu Karls Helgudóttur.
Lesa meira

Sumarkaffihús og Jazz sunnudaginn 14. ágúst kl 11:00

Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og spilar ásamt Bjarka Guðmundssyni. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur þjónar fyrir altari. Þetta er síðasta sumarkaffihúsið á þessu sumri. Boðið verður upp á kaffi, litabækur, liti og gott samfélag. Velkomin! Follow
Lesa meira

Tíu umsækjendur um embætti prests í Grafarvogskirkju

Tíu umsækjendur eru um embætti prests í Grafarvogsprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Embættið veitist frá 1. september nk. Umsækjendurnir eru mag. theol. Anna Þóra Paulsdóttir, mag. theol. Arnór Bjarki Blómsterberg, séra Fritz Már Berndsen Jörgensson, dr. Grétar Halldór
Lesa meira

Messa sunnudaginn 26. júní kl. 11

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, félagar úr kór kirkjunnar leiða söng undir stjórn organista.     Follow
Lesa meira

Kynning | Skákakademían Menningarhús Spönginni, laugardaginn 28. maí kl. 13-15

Skákakademían á leik! Menningarhús Spönginni, laugardaginn 28. maí kl. 13-15 Viltu læra að tefla eða rifja upp gamlar hrókeringar? Skákakademía Reykjavíkur heimsækir Borgarbókasafnið Spönginni og kynnir starfsemi sína, kennir ungum sem öldnum mannganginn og leiðir gesti inn í
Lesa meira