Menntamál

Enn einn titill hjá Oliver Aroni

Skáksnillingurinn í Fjölni, Oliver Aron Jóhannesson sem er nemandi í 10. bekk Rimaskóla, varð um helgina unglingameistari Íslands 20 ára og yngri. Mótið fór fram á Akureyri dagana 2. – 3. nóvember og tóku flestir sterkustu unglingar landsins þátt í mótinu. Oliver Aron va
Lesa meira

99% barna í 10.bekk á Facebook

Upplýsingar halda áfram að streyma úr síðustu SAFT könnun. Vissuð þið að 99% barna í 10. bekk eru á facebook? Og að stelpur eru líklegri en strákar til að vera með öryggisstillingar í lagi? Þetta og margt fleira í SAFT könnun 2013. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um
Lesa meira

Bekkjarfulltrúar á fundi í Rimaskóla

              Foreldrafélag Rimaskóla hélt fund með bekkjarfulltrúum í gærkvöldi. Góð mæting var, þar hélt Sólveig Karlsdóttir frá Heimili og Skóla ræðu um hlutverk bekkjarfulltrúa og almennt um starfið. Með því að smella hér á hnappinn er hægt
Lesa meira

Nýr göngustígur í Grafarvogi

Búið er að leggja malbikaðan göngu- og hjólastíg frá Egilshöll yfir að Korputorgi. Þá hefur ný brú verið smíðuð yfir Korpu. Þetta auðveldar íbúum Staðahverfis í Grafarvogi að komast gangandi og hjólandi að verslunarmiðstöðinni auk þess sem stígurinn opnar mikla möguleika ti
Lesa meira

Nýr göngustígur við Gufuneskirkjugarð

Malbikun er nú lokið við nýjan göngu- og hjólastíg meðfram Gufuneskirkjugarði við Borgaveg. Frágangur er að mestu eftir en verkinu á að verða lokið að mestu í byrjun nóvember. Verkefnið var kosið af íbúum Grafarvogs í rafrænum íbúakosningum vegna Betri hverfa á þessu ári
Lesa meira

Æskulýðsvettvangurinn

EKKI MEIR – fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála Æskulýðsvettvangurinn (ÆV), samstarfsvettvangur Ungmennafélags Íslands, Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK á Íslandi og Slysavarnafélagsins Landsbjargar, hefur frá haustinu 2012 staðið fyrir sext
Lesa meira