Gufunesbær

Þrettándagleði Grafarvogsbúa

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin við Gufunesbæ föstudaginn 6. janúar 2017. 17:00 Kakósala í Hlöðunni. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:55 Blysför frá Hlöðunni 18:00 Kveikt í brennu og skemmtun á sviði 18:30 Þrettándagleði lýkur me
Lesa meira

Sunnudaginn 4. desember n.k. frá kl. 13-17 verður haldin jólamarkaður í Gufunesbæ

Nokkrir Grafarvogsbúar standa fyrir jólamarkaðinum þar sem fjölbreytnin mun ráða ríkjum og finna má ýmislegt fallegt og fjölbreytta íslenska hönnun.  Á markaðinum verður kósý stemming og þar verður hægt að fá áhugaverða muni fyrir heimilið eða í jólapakkana. Sem dæmi má nefna;
Lesa meira

Spennandi Ævintýradagskrá í Gufunesbæ

Á ævintýradögum má læra ýmislegt fyrir útivistina í sumar. Gufunesbær efnir nú í júní til Ævintýradagskrár í samstarfi við Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni. Þátttakendur læra ýmislegt spennandi fyrir útivistina á stuttum tíma. Þetta er sannkallað ævintýranám sem skólar o
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin.

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin. Mikið var um dýrðir og var dagskrá fjölbreytt og dreifðist hún víðs vegar um hverfið. Eitt af helstu markmiðum hátíðahaldanna er að bjóða Grafarvogsbúum upp á fjölbreytta skemmtidagskrá þar
Lesa meira

Þrettándagleði við Gufunesbæ

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin miðvikudaginn 6.janúar 2016 Dagskrá 17:15   Kakó-kyndlasala í Hlöðunni.              Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:50   Blysför frá Hlöðunni 18:00   Kveikt í brennu, skemmtun á sviði 18:30   Þrettándagleð
Lesa meira

Líf og fjör á Grafarvogsdeginum 2015

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í 18. sinn og fer hann að þessu sinni fram laugardaginn 30. maí. Vefurinn Grafarvogsbúar.is hitti Guðmund Pálsson, verkefnastjóra dagsins, og ræddi við hann um verkefnið. Menning og mannauður í forgrunni „Markmið dagsins er fyrst og
Lesa meira

Páskarnir í Grafarvogskirkju

Skírdagur 2. apríl Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir Skoða fermingarbörn Ferming kl. 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Skoða fermingarbörn Skírdagsköld – Boðið til máltíðar kl. 20.00 Við minnumst síðus
Lesa meira

Þrettándabrenna og skemmtun tókst vel

Mikill fjöld fólks lagði leið sína í Gufunesbæ í gærkvöldi til að taka þátt í þrettándagleðinni. Veðrið var mjög gott og stillt, heiðskírt en dálítið kalt. Jólasveinar skemmtu og tónlistarmenn spiluðu með. Brennan stór og mikilfengleg ásamt stórkostlegri flugeldasýningu.  
Lesa meira

Hugmyndir um framtíð Gufuness

Vinnuhópur um framtíðarskipulag í Gufunesi ætlar að kynna svæðið og möguleika þess á Grafarvogsdeginum á laugardag.  Fulltrúar hópsins verða í hinni nýju félagsmiðstöð í Spöng kl. 13 – 15. Áhugasamir gestir eru hvattir til að koma með óskir sínar og hugmyndir um nýtingu
Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík boðar til fundar í Rimaskóla og Hamraskóla

    Tveir fundir verða haldnir á morgun miðvikudaginn 23. apríl  í Grafarvoginum,  fyrri fundurinn verður í Rimaskóla kl. 17.30 og seinni fundurinn verður í Hamraskóla kl. 20:00. Á fundinum verður farið yfir mikilvægustu mál hverfanna. Borgarfulltr
Lesa meira