maí 14, 2014

Spennandi sumarskákmót Fjölnis – 44 þátttakendur

Fjölnisstúlknan og Norðurlandameistarinn Nansý Davíðsdóttir var ein þeirra þriggja þátttakenda í Sumarskákmóti Fjölnis sem unnu glæsilegan verðlaunabikar frá Rótarýklúbb Grafravogs á Sumarskákmóti Fjölnis sem fram fór í Rimaskóla þriðjudaginn 13. maí. Nansý vann stúlknaflokkin
Lesa meira

Hugmyndir um framtíð Gufuness

Vinnuhópur um framtíðarskipulag í Gufunesi ætlar að kynna svæðið og möguleika þess á Grafarvogsdeginum á laugardag.  Fulltrúar hópsins verða í hinni nýju félagsmiðstöð í Spöng kl. 13 – 15. Áhugasamir gestir eru hvattir til að koma með óskir sínar og hugmyndir um nýtingu
Lesa meira