Guðþjónusta

Fjölnismenn fara vel af stað í handboltanum

1.deildar lið Fjölnis í handknattleik fer vel af stað á Íslandsmótinu sem hófst um helgina. Fjölnir tók á móti Víking í Dalshúsum í sínum fyrsta leik og gerði sér lítið fyrir og sigraði sannfærandi, 30-25. Gestirnir í Víkingi voru yfir í hálfleik, 13-16. Fjölnisliðið mætti mjög
Lesa meira

Nú verða allir að mæta á völlinn, já Leiknisvöllinn.

Laugardagur kl. 14:00 – Leiknisvöllur Lokaleikur sumarsins hjá strákunum í meistaraflokki í knattspyrnu er á laugardaginn kl. 14:00 þegar strákarnir fara í Breiðholtið og mæta Leiknismönnum.  Eins og allir vita eru strákarnir  efstir í deildinni fyrir þennan síðasta leik en
Lesa meira

Korpúlfar – hreinsunardagur

Það gekk frábærlega þrátt fyrir umhleypingasamt veður, Þau voru vel veðurbarinn þegar þau komu inn í kaffisamsætið kl. 15:00 Þá biðu þeirra rjúkandi vöfflur, rjómi og sulta, ásamt snittum og heitu kaffi.   Það mætu tæplega 50 Korpúlfar til leiks og þau dreifðust vel um allt
Lesa meira

Léttara líf – skýrsla um aðgerðir til að efla lýðheilsu

Skýrsla forsætisráðherra um störf faghóps um samræmdar aðgerðir til að efla lýðheilsu á Íslandi með hollara mataræði og aukinni hreyfingu var lögð fyrir Alþingi, á 133. löggjafarþingi 2006-2007. Í henni eru tillögur að margþættum aðgerðum sem leiða eiga til hollara mataræðis og
Lesa meira

Fjölnir á toppinn með stórsigri í Grindavík

Fjölnir komst í kvöld á topp 1. deildar karla með stórsigri á Grindavík suður með sjó, 4:0, en sigurinn var eins og lokatölur gefa til kynna fyllilega verðskuldaður. Það tók gestina úr Grafarvogi ekki nema sex mínútur að skora fyrsta markið en það gerði Ragnar Leósson með laglegu
Lesa meira

Félagsmiðstöðin Spönginni

FÉLAGSMIÐSTÖÐ Í SPÖNG Staðsetning:  Spöngin 43 Lýsing framkvæmdar:  Nýbygging fyrir kirkju, félagsstarf Korpúlfa og dagdeild eldri borgara. Tímaáætlun: Verklok eru áætluð í apríl 2014. Verkframvinda:  Vinna hófst í nóvember 2011 við frumhönnun og áætlanagerð, auk samningsgerðar
Lesa meira

Karlakór Grafarvogs óskar eftir söngvurum

Karlmenn, strákar, herramenn, gumar, gæjar, séntilmenn, peyjar, piltar og sérstaklega… SÖNGMENN ÓSKAST! Nýstofnaður Karlakór Grafarvogs óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátt í blómlegu og skemmtilegu söngstarfi. Þeir mega vera af öllum stærðum og gerðum o
Lesa meira

Barna- og unglingastarf kirkjunnar hefst 1.september

Nú fer allt að fara af stað aftur í Grafarvogskirkju. Barna- og unglingastarfið hefst sunnudaginn 1.september. Í ár verður smá nýjung í barnastarfinu, en við ætlum að bjóða upp á listasmiðju fyrir börn á aldrinum 9-11 ára. Í listasmiðju er lögð áhersla á listræna tjáningu, þar má
Lesa meira

Innkoma af leik Fjölnis og Þróttar fer óskert til söfnunar Sigga Hallvarðs fyrir Ljósið

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ákveðið að öll innkoma af heimaleik Fjölnis gegn Þrótti í 1. deild karla fimmtudaginn 29. ágúst renni óskert til söfnunar Sigurðar Hallvarðssonar fyrir Ljósið, sem er stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinssjúklinga og aðstaðendur þeirra. Siggi
Lesa meira

Fjölnir vinnur Völsung 3-1

Grindavík heldur toppsætinu og Fjölnir og Haukar nældu í góð stig. Eftir leiki dagsins eru Grindvík, Haukar og Fjölnir búin að ná ágætu forskoti á Víking og Leikni í toppbaráttunni. BÍ/Bolungarvík getur fylgt þessum liðum eftir með sigri á morgun. Í fallbaráttunni er orðið nokkuð
Lesa meira