júní 22, 2014

Fjölnir tapaði í Garðabæ

Fjölnir beiði lægri hlut fyrir Stjörnunni í Pepsí-deild karla í knattspyrnu á Samsung-vellinum í Garðabæ  í kvöld. Lokatölur leiksins urðu, 2-1, en þetta var þriðja tap Fjölnis í röð í deildinni eftir kröftuga byrjun. Það var Bergsveinn Ólafsson sem skoraði mark Fjölnis í leiknum
Lesa meira