Grunnskólar Grafarvogs

Íþróttaakademía Fjölnis stofnuð!

Nú í haust var hrundið af stað verkefni sem kallast Íþróttaakademía Fjölnis [ÍAF] og er það tækifæri ætlað unglingum sem æfa boltaíþrótt í Fjölni og í 9. og 10. bekk. Verkefnið snýst um að bjóða upp á skipulagða tækniþjálfun í handbolta, fótbolta og körfubolta ásamt hagnýt
Lesa meira

Unglingar í Grafarvogi styrkja Thelmu Ósk Þórisdóttur í Góðgerðarviku

Dagana 9. – 13. desember munu unglingar og félagsmiðstöðvar á vegum frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar í Grafarvogi standa fyrir Góðgerðaviku til styrktar Thelmu Ósk Þórisdóttur 13 ára stúlku með meðfæddan efnaskiptagalla. Góðgerðaráð unglinganna sér um framkvæmd
Lesa meira

Íþróttaakademía Fjölnis stofnuð

Nú í haust var hrundið af stað verkefni sem kallast Íþróttaakademía Fjölnis [ÍAF] og er það tækifæri ætlað unglingum sem æfa boltaíþrótt í Fjölni og í 9. og 10. bekk. Verkefnið snýst um að bjóða upp á skipulagða tækniþjálfun í handbolta, fótbolta og körfubolta ásamt hagnýt
Lesa meira

Fjölnir 2-1 Fylkir – Fjölnir í 3ja sæti Bose bikarkeppninnar

Íslandsmeistarar KR höfðu betur gegn Breiðabliki, 6:2, í úrslitaleik í Bose æfingamótinu í knattspyrnu sem lauk í Egilshöll í dag.an er tekin á Spán á vormánuðum svo þeir geti undirbúið sig sem best fyrir átökin í Pepsi deildinni í sumar. Í leiknum um þriðja sætið hafði Fjölnir
Lesa meira

Jólatónleikar Grafarvogskirkju laugardag 7.des kl.16:00

Komu jólanna fagnað í Grafarovgskirkju laugardaginn 7.des klukkan 16.00 Fram koma: Kór Grafarvogskirkju,Vox Populi, Stúlknakór Reykjavíkur Sérstakir gestir: Sigríður Thorlacius Guðmundur Óskar Guðmundsson og hljómsveitin Ylja     Stjórnendur kóranna:  Hákon Leifsson
Lesa meira

Fjölnir á sjö leikmenn á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu

Fjölnir á sjö leikmenn af ríflega hundrað sem boðaðir eru á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu um næstu helgi, 7.-8. desember. Þær Elvý Rut Búadóttir, María Eva Eyjólfsdóttir, Tanja Líf Davíðsdóttir og Guðný Ósk Friðriksdóttir verða á meðal 36 leikmanna
Lesa meira

Þóra Björk Schram

Félagssýning Textílfélags Íslands er nú haldin á Korpúlfsstöðum en 38 textílkonur sýna verk sín þar sem nútíminn mætir þjóðlegum blæ í einum skemmtilegasta sýningarsal landsins sem hýsti í byrjun síðustu aldar stærsta mjólkurbú landsins. Þóra Björk Schram og María Valsdóttir,
Lesa meira

Gleraugnabúin í Mjódd – tilboð til Grafarvogsbúa

  Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs.  Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Við bjóðum Grafarvogsbúum 40% afslátt af margskiptum glerjum, ef keyptar eru umgjarðir hjá okkur.  
Lesa meira

Ungur maður reyndi að tæla börn upp í bíl í Grafarvogi

Ungur maður reyndi að lokka börn upp í bíl sinn í norðurhluta Grafarvogs fyrir síðustu helgi. Annars vegar unga stúlku og hins vegar ungan dreng, en hvorugt barnið lét plata sig. Í báðum tilvikum var um ungan mann á rauðleitum bíl að ræða. Foreldrar barna í Vættaskóla í
Lesa meira