Grafarvogur.

Klettaborg fagnar 25 ára afmæli

Leikskólinn Klettaborg í Grafarvogi fagnaði aldarfjórðungsafmæli í gær með útihátíð og grillveislu. Afmælishátíðin hófst strax fyrir hádegi í Klettaborg og stendur hún í allan dag. Foreldrafélagið býður börnum í hoppukastala enda veður til að njóta útivistar. Í hádeginu feng
Lesa meira

Hátíðarguðsþjónusta á Hvítasunnudag

Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag kl. 11:00. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar og þjónar ásamt þeim Þóru Björgu Sigurðardóttur guðfræðinema og æskulýsðfulltrúa kirkjunnar og sr. Sigurði Grétari Helgasyni. Ritningarlestra lesa Ingibj
Lesa meira

Lengri vinnudagar vegna mikils magns af sandi á götum

Vinna við hreinsun gatna og gönguleiða gengur hægar en undanfarin ár vegna gríðarlegs  sandmagns á stéttum og stígum sem dreift var á stíga og gangstéttar til hálkuvarna í vetur. Starfsmenn verktaka hafa því orðið að vinna lengri vinnudaga en áætlað var. Forsópun (fyrri umferð)
Lesa meira

Fjölnir átti 3 af 12 í úrvalsliði U16 á NM í Stockhólmi

Davíð og Sigmar voru einnig í U15 fyrir ári síðan en Hlynur var í sinni fyrstu keppni fyrir Ísland. Þeir kepptu í Stokkhólmi 12.-17.maí. Þeir voru bæði Fjölni og Íslandi til sóma bæði innan sem utan vallar. Þeir komust ekki á pall en börðust frá upphafi til enda. Árgangur
Lesa meira

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015 Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason Ræðumaður: Ólafur Nilsson lögg. endursk. Kór: Kór Grafarvogskirkju Einsöngur: Fjóla Nikulásdóttir Undirleikari: Gunnsteinn Ólafsson Organisti: Antonía Hevesi Ritningarlestur
Lesa meira

Fréttabréf Korpúlfa

Þökkum góða þátttöku í félagsstarfinu í vetur og ánægjulegt samstarf. Regluleg starfsemi á vegum Korpúlfa fer í sumarfríi í júní, þó vatnsleikfimi verði eitthvað áfram og gönguhópar verða virkir í allt sumar. Frá og með 6. júlí til 31. júlí 2015 verður opnunartími í Borgum frá
Lesa meira

Folda­skóli í Grafar­vogi fagnaði 30 ára af­mæli sínu í dag en skól­inn var stofnaður árið 1985.

Folda­skóli er elsti grunn­skól­inn í Grafar­vogi og stofnaður þegar hverfið var í hraðri upp­bygg­ingu. Mikið hef­ur breyst síðan og hverf­in þrjú sem sækja þjón­ustu í Folda­skóla, Húsa­hverfi, Folda­hverfi  og Hamra­hverfi eru  orðin gró­in og ráðsett. „Það er búið að gang
Lesa meira

Nýir flokkabílar í þjónustu borgarinnar

Umhverfis- og skipulagssvið fékk í gær afhenta fimm nýja stóra flokkabíla til reksturs og umhirðu borgarlandsins. Valinn hópur starfsmanna þjónustumiðstöðvar og hverfastöðva Reykjavíkurborgar mætti til Kraftvéla og veitti bílunum móttöku. „Með tilkomu þessara bíla verða miklar
Lesa meira

Hreinsunarhelgi borgarbúa 8.-10. maí

Fjölmargar borgir í Evrópu standa fyrir hreinsunarátaki helgina 8. – 10. maí bæði til að fegra umhverfið og vekja fólk til umhugsunar um neysluvenjur. Reykjavíkurborg tekur þátt í evrópsku hreinsunardögunum 8. – 10. maí 2015. Markmiðið er að fegra ásýnd borgarinna
Lesa meira

Ný fræðsluskilti um lífríki fjörunnar

Tvö ný fræðsluskilti hafa verið sett upp í Reykjavík og er viðfangsefni þeirra lífríki fjörunnar með áherslu á þörunga og smádýralíf. Skiltin eru á tveimur stöðum, annars vegar í Skerjafirði, nánar tiltekið við Faxaskjól í Vesturbæ Reykjavíkur, og hins vegar við Gorvík mill
Lesa meira