maí 15, 2015

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015 Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason Ræðumaður: Ólafur Nilsson lögg. endursk. Kór: Kór Grafarvogskirkju Einsöngur: Fjóla Nikulásdóttir Undirleikari: Gunnsteinn Ólafsson Organisti: Antonía Hevesi Ritningarlestur
Lesa meira

Skákmót Rimaskóla 19. maí frá kl. 9:45 – 11:45

Sælir foreldrar Í lok árangursríks skákárs innan Rimaskóla er ánægjulegt að geta sagt frá því að síðasta skákmótið innan skólans í vetur, hið árlega Skákmóti Rimaskóla verður haldið í næstu viku. Skákmót Rimaskóla hefur verið haldið allt frá 1993- 1994, en þá strax á fyrsta
Lesa meira

Fjölnir og Dale Carnegie kynna:

Samskipti til sigurs Ungmennafélagið Fjölnir og Dale Carnegie standa fyrir námskeiði í tjáningu og samskiptum. Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja bæta tjáninguna og efla sig í mannlegum samskiptum. Á námskeiðinu skoðum við hvernig fólk myndar sér skoðun á viðmælendum sínum út
Lesa meira