Grafarvogskirkja

Krakkar í karate standa sig vel í Skotlandi

„Þann 27. október sl. tóku 4 krakkar frá karatedeild Fjölnis og ein stúlka frá karatedeild Aftureldingar þátt í Kobe Osaka karatemóti í Skotlandi.  Á mótinu var fjöldi krakka frá Skotlandi og Englandi.  Íslensku keppendurnir stóðu sig með miklum sóma.  Þeir Guðjón Már
Lesa meira

Bekkjarfulltrúar á fundi í Rimaskóla

              Foreldrafélag Rimaskóla hélt fund með bekkjarfulltrúum í gærkvöldi. Góð mæting var, þar hélt Sólveig Karlsdóttir frá Heimili og Skóla ræðu um hlutverk bekkjarfulltrúa og almennt um starfið. Með því að smella hér á hnappinn er hægt
Lesa meira

Hr. Fjölnir er kominn heim

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að knattspyrnumaðurinn Gunnar Már Guðmundsson hefur gert þriggja ára samning við Fjölni. Það þarf ekki að kynna Fjölnismönnum fyrir Gunna Má því hann er einn leikjahæsti og vinsælasti leikmaðurinn í sögu Fjölnis, ólst upp í voginum fagra og
Lesa meira

Grafarvogsbúar eignast stórmeistara í skák

Grafarvogsbúinn Hjörvar Steinn Grétarsson náði þeim stórkostlega árangri um helgina að verða stórmeistari í skák. Hjörvar náði þessu merka áfanga á Evrópumóti taflfélaga sem fram fór á eyjunni Rhodos í Grikklandi. Hjörvar er þar með þrettándi íslenski stórmeistari í skák. Hann
Lesa meira

Nýr göngustígur við Gufuneskirkjugarð

Malbikun er nú lokið við nýjan göngu- og hjólastíg meðfram Gufuneskirkjugarði við Borgaveg. Frágangur er að mestu eftir en verkinu á að verða lokið að mestu í byrjun nóvember. Verkefnið var kosið af íbúum Grafarvogs í rafrænum íbúakosningum vegna Betri hverfa á þessu ári
Lesa meira

Engin ákvörðun tekin um opnun áfengisverslunar í Grafarvogi

Á íbúafundi um hverfaskipulag Grafarvogs sem haldinn var í síðasta mánuði kom fram megn óánægja hve mikið af þjónustu hefur horfið úr hverfinu á síðustu árum og er í því sambandi hægt að nefna ýmsar verslanir, pósthús, banka og verslun ÁTVR. Íbúum hverfisins finnst þetta sl
Lesa meira

Bleikur föstudagur og nánast allir klæddust bleiku

Nemendur og starfsmenn Rimaskóla voru hvattir til að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 11. október til að styðja við árveknis-og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags íslands. Bleiki dagurinn nýtur vinsælda um allt land, ekki síst í skólum og á vinnustöðum. Á myndinni má sjá
Lesa meira

Fruit Shoot mót 5.flokks hjá Fjölni

Fjölnir hélt um helgina Fruit Shoot knattspyrnumót 5.flokks stráka og stelpna í Egilshöll. Mikil og góð stemmning var á mótinu og skemmtu allir sér vel. Follow
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2013 í Rimaskóla

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2013-2014 fer fram dagana 10.-13. október nk. Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 10. október. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 11. október kl. 20.00 o
Lesa meira