október 18, 2013

Engin ákvörðun tekin um opnun áfengisverslunar í Grafarvogi

Á íbúafundi um hverfaskipulag Grafarvogs sem haldinn var í síðasta mánuði kom fram megn óánægja hve mikið af þjónustu hefur horfið úr hverfinu á síðustu árum og er í því sambandi hægt að nefna ýmsar verslanir, pósthús, banka og verslun ÁTVR. Íbúum hverfisins finnst þetta sl
Lesa meira

Íbúafundur með lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu

Hinn árlegi fundur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um málefni Grafarvogs og Kjalarness verður haldinn í Miðgarði, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness, Gylfaflöt 5, þriðjudaginn 22. október kl. 16:00. Fundurinn eru opinn öllum íbúum hverfisins og öðrum áhugasömum, e
Lesa meira