Fjölnir körfubolti

Hugmyndir um framtíð Gufuness

Vinnuhópur um framtíðarskipulag í Gufunesi ætlar að kynna svæðið og möguleika þess á Grafarvogsdeginum á laugardag.  Fulltrúar hópsins verða í hinni nýju félagsmiðstöð í Spöng kl. 13 – 15. Áhugasamir gestir eru hvattir til að koma með óskir sínar og hugmyndir um nýtingu
Lesa meira

Úlfljótsvatn

Grunnskólum á landinu stendur til boða að senda nemendur sína í skólabúðir á Úlfljótsvatni. Fyrirkomulag skólabúðanna er á þann veg að ein til tvær bekkjardeildir eru á staðnum í einu með bekkjarkennurum. Starfsmenn skólabúða sjá um ýmsa dagskrárliði í samvinnu við kennara.  Þeir
Lesa meira

Fjölnir gerði jafntefli við Val og heldur toppsætinu

Fjölnir og Valur áttust við í Pepsídeild karla í knattspyrnu á Fjölnisvelli í kvöld og lyktaði leiknum með jafntefli, 1-1. Áhorfendur á leiknum voru hátt í eitt þúsund, skilyrði voru ágæt en nokkuð kalt. Valur komst yfir í leiknum á 78. mínútu og var Kolbeinn Kárason þar að verki
Lesa meira

Körfuboltadeild Fjönis – Sumarstarf 2014

Mikil körfuboltahefð hefur skapast í Grafarvogium sem sét m.a. á því að karlaliðið komst upp í úrvalsdeild í vetur og kvennaliðið féll út í úrslitaleik um sæti í úrvalsdeild. Einnig hefur Fjölnir alið upp leikmenn sem spila sem atvinnumenn í Evrópu. Margir efnilegir leikmenn er
Lesa meira

Nú verða allir að mæta á völlinn.

Fyrsti leikurinn í Pepsideildinni hjá strákunum í meistaraflokki er á sunnudag kl. 19:15 þegar Víkingur mætir í heimsókn. Loksins er fjörið byrjað og er vel við hæfi að þessi lið sem komu upp úr 1.deild mætist í fyrstu umferð. Nú verða allir að koma, frábært veður, glæsilegu
Lesa meira

Sumarnámskeið Fjölnis 2014 !

Hér er smá lýsing á námskeiðunum sem deildirnar verða með í sumar, frekari upplýsingar um námskeiðin er að finna á heimasíðum deildanna ásamt sumarver ÍTR (ath. ekki allt komið upp á síðurnar eins og er) http://sumar.itr.is/desktopdefault.aspx/tabid-2988/4823_read-10771
Lesa meira

Fjölnir aftur í úrvalsdeildina

Fjölnismenn eru komnir í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á ný eftir eins árs fjarveru eftir sigur Hetti, 98:81, í öðrum umspilsleik liðanna á Egilsstöðum í kvöld. Fjölnir vann fyrsta leikinn á sínum heimavelli og gat því gert útum málin fyrir austan í kvöld. Hattarmenn byrjuðu
Lesa meira

Fjölnir sigrar Hött í körfubolta

Fjölnir vann öruggan sigur á Hetti, 88:62, í fyrsta leik liðanna um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á heimavelli í kvöld. Fjölnismenn voru með 14 stiga forskot í hálfleik, 51:37. Liðin mætast öðru sinni á föstudaginn á Egilsstöðum og vinni Fjölnir þann leik
Lesa meira

Fjölnir í úrslitin gegn Hetti

Fjölnir mætir Hetti í úrslitum umspilsins um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta. Fjölnir vann Breiðablik í kvöld í oddaleik í undanúrslitum umspilsins í jöfnum og afar spennandi leik sem lauk með fimm stiga sigri Fjölnis, 82:77. Vinna þurfti tvo leiki í undanúrslitunum
Lesa meira

Fjölnir – Breiðablik – Oddaleikur

  Nú er það að duga eða drepast fyrir Fjölnisstrákana! Oddaleikurinn í einvíginu á móti Breiðablik verður næstkomandi miðvikudag kl. 19.15 í Dalhúsum!! Það lið sem vinnur leikinn kemst áfram í úrslitin um að komast upp í úrvalsdeild. Stuðningurinn er búin að vera flottur
Lesa meira