Fimleikar

Léttara líf – skýrsla um aðgerðir til að efla lýðheilsu

Skýrsla forsætisráðherra um störf faghóps um samræmdar aðgerðir til að efla lýðheilsu á Íslandi með hollara mataræði og aukinni hreyfingu var lögð fyrir Alþingi, á 133. löggjafarþingi 2006-2007. Í henni eru tillögur að margþættum aðgerðum sem leiða eiga til hollara mataræðis og
Lesa meira

Fjölnir á toppinn með stórsigri í Grindavík

Fjölnir komst í kvöld á topp 1. deildar karla með stórsigri á Grindavík suður með sjó, 4:0, en sigurinn var eins og lokatölur gefa til kynna fyllilega verðskuldaður. Það tók gestina úr Grafarvogi ekki nema sex mínútur að skora fyrsta markið en það gerði Ragnar Leósson með laglegu
Lesa meira

Heimili og skóli – Landssamtök foreldra

Um okkur Heimili og skóli – landssamtök foreldra eru frjáls félagasamtök sem starfa óháð stjórnmálaflokkum eða trúfélögum. Foreldrar og forráðamenn barna geta gerst félagar í Heimili og skóla og aðrir geta gerst styrktarfélagar. Samtökin veita ráðgjöf til foreldra og
Lesa meira

Siggi Hallvarðs flottur á vellinum í kvöld

Siggi átti flotta innkomu á svæði Fjölnis við Dalhús, þar sem honum var vel fagnað af vinum og góðum félögum. Hann átti einnig gott hlaup inná völlinn í miðjum leik til að fagna syni sínum.. Þróttarinn Sigurður Hallvarðsson hefur glímt við erfið veikindi í 10 ár. Sonur Sigga,
Lesa meira

Barna- og unglingastarf kirkjunnar hefst 1.september

Nú fer allt að fara af stað aftur í Grafarvogskirkju. Barna- og unglingastarfið hefst sunnudaginn 1.september. Í ár verður smá nýjung í barnastarfinu, en við ætlum að bjóða upp á listasmiðju fyrir börn á aldrinum 9-11 ára. Í listasmiðju er lögð áhersla á listræna tjáningu, þar má
Lesa meira

Fermingarfræðslan hefst 2. september

Nú styttist í að fermingarfræðslan hefjist og brátt munu stundarskrár og skráningarmöguleikar birtast hér á heimasíðunni. Hér er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu. Í vetur verður stuðst við nýtt og mjög skemmtilegt fermingarefni sem heitir CON DIOS. Gott er að fermingarbörni
Lesa meira

Innkoma af leik Fjölnis og Þróttar fer óskert til söfnunar Sigga Hallvarðs fyrir Ljósið

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ákveðið að öll innkoma af heimaleik Fjölnis gegn Þrótti í 1. deild karla fimmtudaginn 29. ágúst renni óskert til söfnunar Sigurðar Hallvarðssonar fyrir Ljósið, sem er stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinssjúklinga og aðstaðendur þeirra. Siggi
Lesa meira

Nýtt hjá Fjölni

Kæru foreldrar og iðkendur í Grafarvogi, Nú í haust mun Ungmennafélagið Fjölnir hleypa af stokkunum nýju og spennandi verkefni í samstarfi við grunnskóla Grafarvogs. Verkefnið ber heitið Íþróttaakademía Fjölnis og er skammstafað ÍAF. Verkefnið verður valfag innan unglingadeilda
Lesa meira