Fermingar í Grafarvogi

Skráning að hefjast í sumarstarf barna og unglinga

Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna má upplýsingar um sumarstarfið á frístundavefnum www.fristund.is, s.s um starf frístundamiðstöðva, siglinganámskeið, sumarbúðir, íþróttanámskeið, reiðnámskeið og margt fleira se
Lesa meira

Kveðjumessa séra Vigfúsar Þórs Árnasonar verður sunnudaginn 10. apríl kl. 14:00

Kveðjumessa séra Vigfúsar Þórs Árnasonar verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 10. apríl kl. 14.00. Kór Grafarvogskirkju mun syngja ásamt Vox Populi ogBarnakór Grafarvogskirkju/Stúlknakór Reykjavíkur. Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson, Hilmar Örn Agnarsson og Margr
Lesa meira

Sól upprisunnar lýsi þér

Páskarnir miðla von. Von um eilíft líf. Jesús Kristur sigraði dauðann í upprisunni á páskadagsmorgni samkvæmt guðspjöllunum.Að sögn guðspjallamannsins… Páskarnir miðla von. Von um eilíft líf. Jesús Kristur sigraði dauðann í upprisunni á páskadagsmorgni samkvæ
Lesa meira

Helgihald í dymbilviku og um páska

Skírdagur í Grafarvogskirkju 10:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason annast ferminguna. Kirkjukórinn leiðir söng og Hákon Leifsson er organisti. 13:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast athöfnina
Lesa meira

Fermingar í Grafarvogskirkju sunnudaginn 13. mars

Á sunnudaginn verða tvær fermingarmessur í Grafarvogskirkju, kl. 10:30 og 13:30. Í fyrri fermingarmessunni verða fermd 24 börn og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Grétar Helgason hafa umsjón. Í síðari messunni verða 8 börn fermd og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Guðrún Karls
Lesa meira

Fyrsta fermingin í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. mars

23 börn fermast á sunnudaginn kl. 10:30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast ferminguna. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00 Umsjón hafur Benjamín Pálsson og Arna Ý
Lesa meira

Átta Íslandsmeistaratitlar á MÍ 15-22 ára!

Meistaramót Íslands fyrir 15-22 ára í frjálsum íþróttum var haldið í Laugardalshöll helgina 27.–28. febrúar þar sem 13 keppendur frá Fjölni tóku þátt. Árangur þeirra á mótinu var stórglæsilegur; 8 Íslandsmeistaratitlar og auk þess 6 silfur og 4 brons. Daði Arnarson sett
Lesa meira

Hvatningarverðlaun velferðarráðs

Þekkir þú til á starfsstaðs, eða veist um hóp, verkefni eða einstakling sem þér finnst að eigi að verðlauna fyrir nýbreytni, alúð og þróun í velferðarþjónustu? Velferðarráð efnir  til hvatningarverðlauna fyrir eftirtektaverða alúð, þróun og/eða nýbreytni í velferðarþjónustu
Lesa meira

Embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli auglýst laust til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. maí 2016. Biskup Íslands skipar í embætti sóknarpresta til fimm ára. Í Grafarvogsprestakalli er ein sókn, Grafarvogssókn, með um átján þúsund íbúa og
Lesa meira

Útvarpsguðsþjónusta sunnudaginn 7. febrúar

Grafarvogskirkja Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Stefaníu Steinsdóttur guðfræðinema. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11 Umsjón hefur séra Sigurður Grétar Helgason og Þóra Björg
Lesa meira